Sjómannadagsblaðið

Volume

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Page 31

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1949, Page 31
Hinn ofsótti Steypireyður var e\\i lengi t l(afi i einu. n$r áleit skipstjórinn ekki hvggilegt að fara. Öll s^ipshöfnin, nema vélstjórinn, var komin á þilfar til að horfa á æðisgenginn bardaga, og þar sem verjand- arium var fyrirfram ákveðinn vís dauði. Náhvalirnir voru svo ákafir í bardaganum að þeir §afu nærveru okkar engar gætur. Smátt og smátt yiftist draga af steypireyðnum, en hinir skiptust a að veita honum atlögur, svo að ekkert hlé varð a' Surnir fylgdu honum eftir í kafi meðan hinir SVe'tnuðu kærileysislega á yfirborðinu — líkastir knatt- sPlrnumönnum, sem eru að æfa sig milli hálfleikja. 'un ofsótti steypireyður var ekki lengi í kafi í einu- Skyndilega skautst hann upp og um það bil ^Veir þriðju hlutar hins langa gráa ferlíkis nam upp- yrir sjávarborðið, en jafn skyndilega féll hann niður a^tUr með ógurlegu skvampi og háreysti. ^ hað var fróðlegt að veita því athygli, að tveir úr *°Pi náhvalanna — stærðar dýr — tóku engan virkan . 11 i bardaganum. Þeir lágu í vatnsborðinu utan v‘ð bardagasvæðið og virtust stjórna bardaganum það- an- Oðru hvoru gaf annar hvor þeirra frá sér hljóð, VetT1 heyrðist allvel. Það er erfitt að lýsa því hljóði, Þao var ekki öskur, frekar urr. Þegar þessi merki v°ru gefin, þá gengu árásardýrin til atlögu með ógur- M. §ri grimmd gegn hinum meinlausa steypireyður. ,ar§lr tóku kjaftfylli af skinni og spiki og héldu sér föstum og toguðu í þar til útur rifnaði. A -v . o o r rir komu með geysihraða og stungu beittum trýn- Unum af miklu afli rétt aftan við eyruggann. V. egna stærðar náhvalanna og hins mikla hraða, Sern á þeim var, þá hafa þessi högg, sem steypireyðn- Urn voru þannig veitt, verið hræðileg. Hákon var lítið en sterkt skip, byggður úr tveggja þumlunga þykkum furuplÖnkum og sterkum og þéttum eikar- böndum, en þó efuðumst við um að skrokkur hans hefði þolað eitt slíkt högg, ef höggið hefði komið milli bandanna. Þegar hvalurinn á í vö\ að vcrjast getur hann stundum átt það til að hcfja sig upp úr sjónttm og láta sig falla niður aftur tncð tniþlum boða- föllum. SJOMANNADAGSBLAÐIÐ 1 1

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.