Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 40

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1905, Page 40
40 IIAltNADOK ekki Iáta að orðum mínum, barnið mitt! Sá verður á að kenna, er eigi vill hlj7ða«. »Þú verður að þvo í dag«, sagði hús- freyjan við vinnukonuna. > Fólkið á að hafa fataskipti á sunnu- daginn, þess vegna má jeg ekki láta neinn þerridag hjá líða, svo að jeg noti hann eigi«. »Jeg j>væ auðvitað, þegar ]>ú villt, hús- freyja góð«, svaraði vinnukonan; »mjer er ekkert að vanhúnaði«. j Guðrún og Anna hjetu dætur húsfreyju. þær voru að leika sjer að hriJðunum sínum á haðstofugólfinu og heyrðu á ,|al móður sinnar og griðkonunnar. mL Nú litu þær hvor á aðra og svo á bfuð- urnar sínar. Þeim kom háðum sama í hug. Gunna litla tók fyrr til máls og mælti: »Finnst þjer ekki fötin orðin skitin á hrúðunum okkar, syslir?«

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.