Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.10.1924, Blaðsíða 29
eimreiðin FERÐ YFIR ATLANTSHAFIÐ 341 únum. — Eg horfði þó ekki í þá tímatöf, því ætíð er hægt að hafa nóg fyrir stafni í London. Eg vildi ekki gefast upp við að ná í pláss með einu af stærri skipunum. Daglega var hægt að fá far með minni skipum, kringum 20 þús. smálestir að stærð, en það nægði mér ekki. Berengaria féll mér hins- vegar vel í geð, því hún var nógu stór eða 52,706 smálestir að stærð. — Aðeins tvö skip eru í heiminum stærri en hún, Olympic, sem er 54 þúsund smál., og Leviatan, sem er rúmar 58 þús. smál., en munurinn er ekki verulega tilfinnanlegur. 2. 011 stærstu Atlanshafs-skipin halda til í Southampton, þegar þau eru í höfn á Englandi. Þar eru skipakvíar stærstar. Þang- að fór eg frá London, sem er 4 tíma ferð með járnbrautarlest. Var mér nú forvitni á að sjá og kynnast farkostinum. Þar lá Berengaria við hafnargarðinn, spölkorn frá, þar sem járnbrautarlestin nam staðar. Eftir að hafa afhent einum skipsþjónanna farangur minn, íók eg mér göngutúr meðfram skipinu til að virða það fyrir mér. Það tók tímakorn að ganga frá einum enda þess til annars, því það er 905 fet á lengd. Datt mér þá í hug vísan úr Svoldarrímum um »Orminn langa«: „Heil var stund frá höföi að sjá, er hljóp á storðu boða, þar til mundu aftan á ýtar sporðinn skoða“. Hátt var upp að lyftingunni, líkt og upp á þak á stórhýsi; Wargar voru gluggaraðirnar, þrír voru reykháfarnir, en að eins <vö siglutrén — og langt á milli þeirra. Laglegur þótti mér knörinn, en þó ekki eins stórkoslegur eins og eg hafði átt von á. Og það verð eg að segja, að meira þótti mér koma til »Orms- 'ns langa«, þegar eg í æsku heyrði fyrst frá honum sagt. En það sá eg fljótt, þegar eg var kominn um borð, að nóg var Plássið á þilfarinu, aftan til á skipinu, til þess að »Ormurinn langi« gæti staðið þar til prýðis. Orkin hans Nóa hefði líka yel rúmast frammi í skipinu; en í lestinni hefði vel mátt koma fyrir í einni kássu bæði ]árnbarðanum, Trönunni og Orminum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.