Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 32

Eimreiðin - 01.07.1926, Síða 32
208 SrjÓRNMÁLASTEFNUR EIMRElÐlN því, af því tegundafjöldinn gerir það algerlega ómögulegt að hafa til varahluti í þá, sem auðvelt væri, ef tegundirnar v®rn fáar. Fer oft afar mikill og dýrmætur tími, sem tapast fra bezta afla, í það að bíða eftir vélahlutum, sem bila, að Þe]r komi frá útlöndum eða að þeir séu smíðaðir hér á landi fYrir langtum hærra verð en mætti fá þá. Að sögn eru hér 1500 ritvélar í notkun. Sé tegundafjöl” inn athugaður þar, verður útkoman ennþá hlægilegri en unl mótorana, því hér eru notaðar ekki færri en 150 tegundir, °S skýtur þar gersamlega loku fyrir að til séu varahlutir. Nákvæm rannsókn á allri framleiðslunni sýnir það, að dæn11 um mótorana og ritvélarnar er rétt spegilmynd af auðvalds ‘fyrirkomulaginu sem heild. Alstaðar reka hagsmunir hinua einstöku atvinnurekenda sig hverir á aðra, og hagsmunir at' £n vinnurekendanna allra til samans á hagsmuni heildarinnar afleiðingarnar verða þær, að framleiðsla, sem er nauðsyn* frá heildarinnar sjónarmiði, kemst oft alls ekki í framkvæm > eða þá að hún gengur jafnóhagkvæmt fyrir heildina og ‘V er í dæminu um mótorana. Öll pólitík er hagsmunabarátta stétta. ]afnaðarstefnan e^ borin fram af verkalýð kaupstaðanna, og hún er hagsmulia stefna hans, en hún er líka hagsmunastefna meiri hluta íslenz bænda og alþýðunnar yfirleitt í sveitunum, því alþýðurne , hafa sameiginlegra hagsmuna að gæta móti auðvaldinu, nn^ heldur þeir eru verkamenn og sjómenn í kaupstöðurn bændur í sveit, eins og bændur alment gerast nú. En 1Þ ari stuttu ritgerð, sem ætlað er að gefa heildaryfirlit yfir> jafnaðarstefnan er, er ekki rúm til þess að lýsa þessu a nánar, né til þess að minnast á dægurmálin, en hvorttvsg má sjá í stefnuskrá Alþýðuflokksins og í blöðum hans. Það er ekki sjaldan, að mótstöðumenn jafnaðarstefnu ^ segja, að mennirnir séu ekki nógu óeigingjarnir til ^eSSseI11 hún geti þrifist. En þeim fer þar eins og manninum, snéri reiðanum fram, því alþýða þarf enga óeigingim1 11 að fylgja þeirra stefnu, sem er hagsmunastefna hennar síður en svo. . a||ra Alt það, sem hér að framan er sagt, er sagt í nafm jafnaðarmanna — alls Alþýðuflokksins — og mun en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.