Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Page 35

Eimreiðin - 01.01.1928, Page 35
ElMREIÐIN VIÐ Þ30ÐVEGINN 15 ^emur saman nú í janúar, og er búist við, að jafnaðarmenn ^yndi nýju stjórnina. Þau tíðindi gerðust með Svíum og Finnum fyrir skömmu, að rússnesku sendisveitirnar í Stokkhólmi og Helsingfors urðu uPpvísar að því að stjórna hermálanjósnum um Norðurlönd ‘Vrir Rússa. Varð úr þessu nokkur úlfaþytur í blöðum og stiórnmálaværingar, en leiddi þó ekki til neinna stórtíðinda. ^íjórnarskifti urðu í Finnlandi í dezember síðastliðnum, og situr þar nú bændaflokksstjórn við völd. ísland 1927 Árið sem var® e^^' eftirbátur næstu ára á undan að því er snerti veðursæld. Hefur það vakið undrun manna, hve veðrátta á íslandi hefur verið mild nu um skeið. Vetrarmánuðirnir voru mjög snjóléttir og sum- arið ágætt nálega um alt land nema einna helst á Norðaustur ‘andi. A Suðurlandi var veðurblíðan svo, að elstu ménn mundu Va.rla aðra eins. Samkvæmt skýrslum veðurstofunnar er hitinn á arjnu nálega altaf fyrir ofan meðaltal, og má geta þess, að nu um áramótin, er frost og fannfergja hafa gengið um Eng- and og Mið-Evrópu, er hér víðast snjólétt og hlýindi. Það er jafnan að nokkru leyti háð tíðarfarinu, hvernig af- n°ma aðalatvinnuveganna tveggja verður. Landbúnaðurinn mun nafa gengið betur en í meðallagi, og útflutningur landbúnaðar- ajurða var mun meiri en næsta ár á undan. Um hinn aðal- mv'nnuveginn, fiskveiðarnar, má svipað segja. Samkvæmt SnVrslu Qengisnefndar nam útflutningurinn á árinu alls 7j00i.600 gullkrónum, en árið 1926 nam hann 39.078.820 Suilkrónum. Utflutningurinn nemur því tæpum 8 miljónum rona hærri upphæð í ár en í fyrra, sem einkum liggur í eiru vörumagni nú. Reynslan hefur sýnt, að tölur Gengis- etndar eru að jafnaði heldur lægri en útreikningar Hagstof- jnnar eftir útflutningsskýrslunum, en í útreikningum sínum j6r Qengisnefnd eftir tilkynningum þeim, sem lögreglustjórar andsins senda henni jafnóðum og flutt er út. Skýrslur Hag- r °'Unnar koma ekki út fyr en síðar, en samkvæmt eldri QYnslu ætti útflutningurinn að vera talsvert meiri en skýrsla l^en9isnefndar sýnir. Innflutningurinn hefur numið 44.652.000 ísl. •sa.mkvæmt bráðabirgðatalningu Gengisnefndar, og auk þess krjj?’ ^afi ver‘ð ‘nn ' póstsendingum fyrir 2.100.000 ísl. • nið nýja skip Eimskipafélags íslands, Brúarfoss, kostaði u • nr-. 1.400.000, og er það fé ekki talið með í innflutnings- PPnæðinni. Innflutningurinn alls á árinu ætti eftir þessu ekki .ara fram úr 40 milj. gullkrónum. sem leið hefur verið all-viðburðaríkt á sviði stjórn- anna. Alþingi kom saman 9. febrúar og stóð til 19. maí
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.