Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 50

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 50
30 SKREIÐ eimreiðin sýni og vandvirkni þurfti til þess, að »búa vel upp á«, svo að klyfjarnar færu vel á hestunum og ekkert eða sem allra minst skemdist á hinum langa og vonda vegi. Lagt var > klyfjar þannig, að af harðfiski allskonar fóru um 60—70 í baggann, en af haustfiski fóru um 600 á hestinn, voru þ&r klyfjarnar vafðar netariðli og kistubundnar, en af meðalþorsk- hausum fóru 120 í klyfið eða 240 á hestinn. Einstöku út- róðramaður reif hausa sína áður en hann fór úr verinu, þannis að öll bein voru tekin úr hausnum, en allur fiskurinn hélt ser í heilu lagi, það hét að sekkrífa. Þurfti til þess sérstaka kunn- áttu og var fremur seinlegt verk, en af þannig rifnum haus- um fóru 800 í sekk, sem var hæfilegur baggi. Aldrei varð þ° þessi aðferð almenn, hausarnir þóttu ódrýgri til skömtunar, enda vantaði öll tálknin. Þegar nú alt var tilbúið, var lagt af stað heimleiðis. Hu var áríðandi að láta fara vel á, meðan klyfjar og reiðingar voru að jafna sig. Að því bjó síðan alla heimferðina. Ferða- maðurinn varð að sjá um, að ekki hallaðist á, að reiðingur- inn væri hvorki of framarlega eða of aftarlega á hestinum, og að hvorki væri gvúfið eða keikt. Væri vanrækt að 8era að, ef eitthvað af þessu átti sér stað, þá var hesturinn vlS® að meiðast. Flestir, sem komu af Suðurnesjum, áðu fyrst 1 Húagerði, því þar var oftast vatn og ofurlítið gras. Þannig áningar hétu reiðingsáfangav, af því að flestum þótti ekki taka því að spretta af fyrir svo stutta stund, en það uar óhygni, oftast sprottin af þreytu eða leti ferðamannsins. Hest' arnir þurftu að velta sér, en annað hvort gátu það ekki eða gerðu það með þeim afleiðingum, að reiðingarnir aflöguðusl og vildu síðan meiða. Allra versti kaflinn til yfirferðar þar syðra í þá daga vorU Hraunin, einkum í vætutíð. Gatan var afarþröng og krókótf» full af þröskuldum og lónum. Lestir urðu að gæta mestu uar færni að mætast þar. Á Hraunsholtsmýri eða í Fossvogi uar legið svo lengi, að hrossin gætu vel fylt sig og hvílst. Góðir ferðamenn vildu helst liggja jafnlengi og ferðast var, eU margir gættu þess ekki, af of mikilli löngun til að vera sem fljótastir í ferðum. Þegar komið var í tjaldstað í votviðri, var það ærið verk að bera saman klyfjarnar af langri lest og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.