Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 56

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 56
EIMREIÐIN Reykur. Þorbjörg gamla hafði farið seinna á fætur en hún var vön. Hún vissi ekki, hvað að sér hafði komið. Og hún vissi, að þetta mátti hún ekki. Gigtin hafði verið svo vond um nóttina, og henni hafði gengið illa að sofa fyrir henni. Endurminningarnar höfðu Iíka verið nokkuð áleitnar. Það var meiri vitleysan að vera alt aí að hugsa þetta og láta það standa sér fyrir svefni .... Þar sem hún vissi líka, að hún átti að vera svo þakklát. En það hafði nú líka verið gigtinni að kenna. Hún haföj legið í hnjáliðunum — seigpínandi verkur — og henni hafð' fundist, að hún yrði að liggja í alveg sérstökum stellingum ekki kreppa fæturna neitt — liggja þráðbein á bakið. Stundum hafði gigtin líka verið í hægri mjöðminni. Þá haföi hún ekki getað legið öðru vísi en á vinstri hliðina; og Þa^ var vont fyrir hnjáliðina. Svo að Þorbjörg gamla hafði legið vakandi og verið a^ hugsa um hitt og annað. Stundum hafði hún verið að hugsa um Jóhann sinn • ■ ; hvar hann mundi nú vera í tilverunni . . . hvort hann mundi nokkuð vita um hana . . . Líklegast ekki. Það var verið ^ segja, að framliðnir menn fjarlægðust jörðina, þegar frá l#1- Og það var nú orðið svo langt síðan að hann fór. Sjálfsagt var það betra fyrir Jóhann að komast á eitthvert æðra stig. Ekki átti hún að óska þess, að neitt tefði fVrir honum. Alls góðs var hann maklegur. En yndislegt var Það’ ef hún vissi af honum hjá sér . . . Og hver veit samt? . . . Gat það ekki verið, að hann vlsS| eitthvað of mikið? . . . Meðal annars það, að hún væri ekk1 nógu þakklát? . . . Einhver hafði sagt við hana, að hún væri eins og drotninð- þarna á Hvarfi, á fyrstu búskaparárum þeirra. Og það var satt. Engin drotning gat verið ánægðari. Þetta var aeskan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.