Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 61

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 61
ElMREIÐIN Bókmentaiðja íslendinga í Vesturheimi. Eftir Richard Beck. [Það hefur oft verið undan því kvartað bæði vestan hafs og austan, ?r, landar hér heima sýndu meira tómlæti íslenzkri menningarviðleitni og Ploðernisbaráttu í Vesturheimi en vænta mætti af þjóð, sem segja má um, e>si alt að því fimta hluta sona sinna og dætra í fjarlægri heimsálfu. .,®r skal ekki um það dæmt, að hve miklu leyti kvartanir þessar eru á f°kum bygðar. Sennilegt er, að sé um tómlæti að ræða, þá stafi það remur af þvf, hve fáskiftinn landinn er í eðli sínu en af ræktarleysi. Eins °S ég hef áður bent á hér í Eimr., eru ætlarböndin, sem tengja Vestur- Austur-íslendinga, of sterk til þess, að þau verði auðveldlega slitin. En j'j* ætti engum að dyljast, hve erfið sú barátta er í raun og veru, sem s>endingar í Vesturheimi hafa háð og heyja enn fyrir þjóðerni sínu og Un9u, þar sem þeir eru umsetnir af áhrifum miljónaþjóðar með erlenda Un9u og siði. Langmerkasti liðurinn í þessari baráttu er bókmentaiðja unda vestra. Dr. Richard Beck hefur tekið að sér að skýra lesendum c>mreiðarinnar frá þessu starfi, bæði fyr og nú, og er fylsta ástæða til 0 að grein hans verði til þess að vekja enn meiri skilning og samúð ®o Islendingum vestan hafs og austan en fyrir er. vegna þess að greinin er nokkuð löng, hefur orðið að skifta henni, þallar fyrri hlutinn, sá sem hér fylgir, um íslenzka blaðamensku í esturheimi, en í síðari hlutanum verður skýrt frá skáldsagna- og ljóða- sero Islendinga vestra, og birtist sá hlutinn væntanlega í næsta hefti. Ritstj.] Inngangsorð. Saga íslendinga, hvar sem er á jarðhnettinum, er í raun og veru saga íslands. Svo náið er samband- ið milli landsins og þjóðarinnar, að þau verða eigi að skilin. En gleyma menn því ekki stundum að þessu er þannig farið? Hefur Islendingum aust- an hafs — svo að seilst sé ekki Iangt yfir skamt eftir dæmi — fyllilega skilist, hve mikill þáttur og merkur hið nýja landnám íslendinga vestan hafs er í nútíðarsögu Islands. Eg efast um að svo hafi verið, eða sé, um allan þorra manna. En hér út í það mál, þó freistandi væri. Mitt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.