Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Page 78

Eimreiðin - 01.01.1928, Page 78
58 BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimreiðiN þar hönd að verki. »Almanakið« verður, eins og einn af fræðimönnum vorum hefur nefnt það, — »ný íslenzk Land- námabókc.1) Má hiklaust telja það meðal hins merkasta, sem út hefur komið og út er gefið vestan hafs. Fleiri íslenzk almanök hafa komið út vestra. Árin 1897—98 gaf Stefán B. ]ónsson út rit, er nefndist »Stjarnan«, »lítið ársrit til fróðleiks og leiðbeiningar um verkleg málefni«, jafnframt var það »almanak með íslenzku tímatali*. Auk þess var Sigfús B. Benedictsson útgefandi íslenzks almanaks (The Maple Leaf Almanac) fyrir árin 1900—1905, fyrst í Selkirk (1899—1901), síðar í Winnipeg (1902—1904). Hið helzta bókmentalegs gildis í almanaki þessu eru kvæði, sem þar birtust, flest orkt af ritstjóranum sjálfum. Að lokum má nefna »íslenzka Mánaðardaga«, er séra Rögnvaldur Pétursson hefur gefið út árlega síðan 1915. Á ári hverju hafa þeir flutt auk mánaðardaganna 12 myndir merkra íslendinga og stutt aefi' ágrip þeirra. I ár minntust þeir fimmtíu ára afmælis Dakota- bygðar og fluttu myndir af helztu landnemum og leiðtogum nýlendunnar. »Mánaðardagarnir« hafa jafnan verið hinir eigu- legustu, enda hafa þeir náð miklum vinsældum. Er það vel> því að þeir stefna að því að auka ást íslendinga á sögu lands síns og menningu þess. Þá eru tímarit þau almenns efnis, sem út hafa komið i Winnipeg. Af þeim var »Aldar« þegar getið, en hún varð fyrirrennari ýmsra annara. Fyrst er ársfjórðungsritið »Syrpa<J> »frumsamdar, þýddar og endurprentaðar sögur, æfintýr og ann- að til skemtunar og fróðleiks«. Meðal annars flutti hún langa og skemtilega skáldsögu eftir ]. Magnús Bjarnason, »í Rauð- árdalnum«. Utgefandi var Ólafur S. Thorgeirsson, og komu út 9 árgangar (1911 —1922). »Fróði« var einnig sfræðandi og skemtandi tímarit«; flutti ásamt öðru greinar um heil- brigðismál, sögur og þýðingar, var og prýddur mannarnynd' um.2) Stofnandi og ritstjóri var séra Magnús ]. Skaptason. 1) Halldór Hermannsson í fyrnefndri grein: „Icelandic-American Perl' odicals", bls. 206. 2) í bréfi til mín segir séra Rögnvaldur Pétursson um „Fróða": „Mun það vera fyrsta rit á íslenzku, er bendir á samband milli líkamlegrar heilbrigði og fæðu, er menn neyta".
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.