Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 88

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 88
68 BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimreiðiN nýbyggjar í framandi landi, er braut urðu sér að brjóta. Kring- um 40 blöð og tímarit hafa þeir gefið út á íslenzku. Mörg hafa að vísu orðið skammlíf og því ekki áhrifarík, og flest eru nú horfin úr sögunni. En þessi koma ennþá út: fjögur hinna elztu, »Sameiningin«, »Heimskringla«, »Lögberg« og »Almanak« Olafs S. Thorgeirssonar, en af hinum yngri »Tíma- rit Þjóðræknisfélagsins*, »Stjarnan« og »Saga«. Þá er hitt ekki síður merkilegt, hve blöðin og tímaritm hafa verið margbreytt að efni, hve stefnurnar hafa verið fra- brugðnar og áhugamálin mörg, sem leiddu til stofnunar þeirra- Er það glöggur vottur þess, að íslendingar í Vesturheimi hafa ekki verið ósnortnir af andlegum straumum samtíðar sinnar, að þeir hafa ekki allir sofið. Að sönnu hefur það ef- laust rýrt gildi sumra blaðanna, að takmark þeirra og verk- svið voru æði einskorðuð. En öll hafa blöðin og tímaritin haft eitthvert menningargildi, þó misjafnt væri eftir gæðum þeirra, útbreiðslu og lengd útgáfutíðar. Eigi er að undra, þó að þaU hafi stundum brugðist skyldu sinni og loforðum. En eftir föngum hafa þau fjallað um einhver þau mál, er til nytsemda horfðu. Þau eru ekki fá velferðarmálin, sem blöðin vestur- íslenzku hafa hrundið af stað og komið í framkvæmd. Á þetta var bent í sambandi við »Heimskringlu« og »Lögberg«, enda eru þau útbreiddust og elzt af fréttablöðunum að lengd °S útgáfutíma. Ekki verður því neitað, að oft hefur blöðunum, þeim fremur en tímaritunum, verið áfátt að hreinu máli og góðum rithætti- Er það ekki að furða, þegar litið er á allar aðstæður, utf1 hverfið enskumælandi á eina hönd, en á hina þetta, að mar9'r’ sem í blaðritstjórn réðust, höfðu eigi notið þess undirbúnitfS® í málkunnáttu eða öðrum fræðum, er æskilegt var. Nytsetf1 fyrirtækisins var þeim fyrir öllu. Það skyldi munað. Samt ha blöðin flest haft nokkurt bókmentagildi. Á það sérstakleð3 heima um fræði- og skemtiritin, að ógleymdum ýmsum frétta blöðunum. (Jm »Heimskringlu« og »Lögberg« hefur þess þe9ur verið getið, að þau hafi birt margt af ritsmíðum hinna frems skálda vestan hafs; má svipað segja um almennu tímarit>n' Þau hafa flutt margt það, frá hendi vestur-íslenzkra ská a> er listgildi hefur og lífsgildi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.