Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 98

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 98
78 í FURUFIRÐI eimreiðiN og hann hafði sfrokið vendilega varir og augu með hvítu handlíni og þar á eftir komið gleraugunum í vasa sinn, mselh hann, jafn-alúðlega sem áður, og með nokkurum áherzluþunga; — Ég veit, að ykkur er kunnugt um það, vinir mínir, að ég beitist eigi sjaldan fyrir samskotum, þegar á liggur. Eð tel það eina af hinum háleitari skyldum mínum, sem mér er næsta ljúft sem sálusorgara að reyna að verða við. Og það hefur oftast farið þannig, að ég hef orðið að koma nokkuð víða við í því efni — ég held, að mér sé óhætt að fully^a það. En af því að ég er hér meðal vina minna, þá leyfi éð mér að hika lítið við að láta þess getið, að þess háttar er nokkuð féfrekt, eins og hinir betri menn munu skilja — °S prófasturinn skaut augunum ofurlítið út undan sér, eins oS honum þætti óþarfi að horfa framan í Þórgný. En — bsetti hann svo við — ég er jafnan, eða svona allajafnast, vanur að byrja samskot, sem ég gengst fyrir, með lítilli upphæð. Mest virðist á því ríða, að byrja — koma samskotunum af stað, og að því er mér hin mesfa ánægja — það fullyrði ég. OS ég veit, að ég þarf varla að geta þess við ykkur, að ég 1®* mér sjaldan — ég vil leyfa mér að segja aldrei — gleymasfi að bæta síðar við samskotin, gangi þau treglega eða þess þurfi við. En þá er ég ekkert að eltast við það, að skrif3 slíkar viðbótar-upphæðir frá mér á samskotalistann. — ,Ekkert að eltast við það‘, tók Hallsteinn upp og skaut nokkuð brúnum. Það er líklega mála sannast. Þess þarf varla- Þær eru heldur sjaldnefndar og þaðan af sjaldséðari þessar viðbótar-upphæðir frá þér, séra Patfer minn. Við höfum °u haft kynni hvor af öðrum fulla tuttugu vetur. ... — Já, og ég tel það sjálfsögðustu skyldu mína, greip Pr°' fasturinn fram í, nokkuru örari í máli en áður, að votta Þer’ lífs og liðnum, hinar virðingarfylstu hjartans þakkir míuar fyrir kynninguna, fyr og síðar. En, sem sagt, maður verðuf ævinlega að treysta á hið göfugasta í mannssálinni, treyst3 því gegn um þykt og þunt, hika ég mér ekki við að seSla’ að allar sannkrisfnar og réfttrúaðar manneskjur — guð ðeI; að allir væru það — heyri rödd kærleikans, skilji hana, uem1 hana, hlýði henni og daufheyrist aldrei — ég legg áherzlu 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.