Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 100

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 100
80 í FURUFIRÐl E1MREIí>iN með engu móti huggast. Loks fór hún til afa síns og vafð' sig að honum, nötrandi af ekka. Prófasturinn lét sér mjög ant um að hugga barnið og f°r um það mörgum orðum. Loks lagði hann til, að reynt vser' að kæla andlit Hrafnhildar með vatni. — Þess mun ekki við þurfa, mælti Hallsteinn. Eg vona, að eitthvert betra ráð finnist. Hann vafði Hrafnhildi litlu beinaþreknu handleggjunum °ð lét hana falia að brjósti sér. — Hvað get ég gert fyrir þig, elsku litla Hildur n»n • mælti hann klökkum rómi. — Afi minn, sagði hún og fekk tæplega stunið upp orðun- um. Má ég gefa manninum skyrtuna mína og líka kotið mitt? Má ég gefa honum kjól og líka buxur? Má ég . . . . — Óskapa bull er í blessuðu, elsku litla barninu, tók Pr0' fasturinn fram í fyrir henni. Væri ekki reynandi að svaet3 hana? — Afi, elsku afi minn! Má ég gefa aumingja bera mann inum sokkana mína, líka stígvélin mín og líka kápuna mina- Þá verður honum ekki lengur kalt. Og — afi minn! ðet honum líka að borða. Nú fór Hrafnhildi litlu að hægjast gráturinn — eins °ð hún myndi hafa lokið að flytja mál sitt og gegnt skyldu sinn' að fullu. — Skelfingar bull er í blessuðu barninu, mælti prófastur inn í þýðum rómi. En ósköp er þó gott, ef hún getur huSÖ ast, þessi aumingi. — .Skelfingar bull‘, endurtók Hallsteinn, kvað fast að °r unum, og ég sá blindu augun leiftra. Það má vera, að Þer' En séra Tómas, finnist það bull, sem blessað barnið er að segia- þar er ég á öðru máli. Ég býst við, að ég heyri þar röd 1 þá, sem þú mæltir flest um áðan og taldir, að enginn ni daufheyrast við. Og raunar veit ég fyrir víst, að ég . þá rödd hjá barninu. — Hann þagnaði nokkur andar og blés þunglega, en mælti síðan: Líkum næst mætti v ’ að rödd kærleikans hafi ekki svarrað þér, Tómas klerkur, ^ stund óskiljanlega í eyrum. En torskildar hafa þér nu or°
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.