Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 109

Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 109
íimreiðin GANVMEDES 89 safna einstakra manna; mun vera um 2000 myndir. Hefur hann það heima hjá sér í Kaupmannahöfn og til sýnis fyrir almenning. ]ohan Hansen er fæddur 14. nóv. 1861 í Kaupmannahöfn. Hann er aðalmaðurinn í eimskipafélagi því, sem kent er við C. H. Hansen og margir hér munu kannast við. Hefur hann verið starfandi við það frá 1879, en félagi og meðeigandi frá því 1897. Hann var ræðismaður fyrir Austurríki og Ung- yerjaland 1900—1908 og aðalræðismaður 1910—1915. Árin 1903—1908 var hann í stjórn bæjarmála í Kaupmannahöfn °3 1908—1909 var hann ráðherra verzlunar- og farmensku- Wála. Hann er í stjórn fjölda margra fyrirtækja og félaga, banka, verzlunarfélaga, vátryggingarfélaga og þess háttar stofn- ana, en jafnframt er hann formaður eða í stjórn margra lista- Wanna- og leiklistar-félaga. Enn fremur er hann fyrsti vara- l°rseti f landfræðifélaginu danska. Hann hefur að sjálfsögðu verið sæmdur mjög mörgum virðingarmerkjum um dagana, HaeÖi innlendum og útlendum, þar á meðal verðleikamedalí- Urmi dönsku úr gulli. Hann var formaður í nefnd þeirri í Kaupmannahöfn, sem stóð fyrir íslenzku sýningunni þar í vet- Ur> og sæmdi konungur hann þá fálkaorðunni. Johan Hansen er framúrskarandi fjölfróður og fjölhæfur maður. Hann þykir vera einn af færustu mönnum á sínu sviði, ' öllu, sem snertir verzlunarmálefni, samgöngur og allar fram- kvæmdir, er þar koma til greina. Jafnframt er hann svo mikill vinur allra lista og vísinda, að fáir munu komast þar til jafns hann af stéttarbræðrum hans, og þó víðar sé leitað en í beirra hóp. En svo þykir hann göfuglyndur maður og vand- a®Ur í hvíveína, að þar munu engir þykja standa honum framar. — Er ekki að furða, þótt mörg félög og framkvæmda- menn vilji leita forsjár slíks höfðingja. ]ohan Hansen ber mjög hlýjan hug til íslands og Islend- 'n9a. Honum fanst að söknuður myndi að því, að hér skyldi ekki vera til fleiri af listaverkum Bertels Thorvaldsens en raun Var á, og kvaðst vilja gefa hingað eitt af þeim þrem, er k^nn átti. Ganymedes var kjörinn, og skal nú málinu vikið a^ur að honum og höfundi hans. Þessi þrjú líkneski af Ganymedesi, sem getið var um hér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.