Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Page 123

Eimreiðin - 01.01.1928, Page 123
^imreiðin RITSJÁ 103 'er síöur Sstaeða tíl að hugfesta mönnum það boðorð, þó að erfiðlega Sangi að breyta eftir því. Málið á bókinni er gott og lipurt, og má óefað telja hana beztu bók 'hlagalíns, enn sem komið er. En áður hefur hann, eins og kunnugt er, aefið út þrjár bækur eftir sig, fvrir utan „Veður öll válynd", sem minst hefur verið á hér að framan; heita þær „Blindsker", „Strandbúar" og •j.Vestan úr fjörðum" (Melakóngurinn). Jakob Jóh. Smári. Jakob Thorarensen: STILLUR, kvæði, Rvík 1927. Stefán frá Hvítadal: HELSINGJAR, Rvík 1927. Þó að ljóðformið sé erfiðara en önnur frásagnarform, er það enn •■ðasta skáldskaparformið með íslendingum, og verður sjálfsagt um Iangt s><eið. Á hverju ári koma út ljóðabækur, svo stundum nemur tugum, auk ahs þess sem ort er í landinu og óbirt liggur. Sumar þessar kvæðabæk- llr> sem verið er að gefa út, gleymast strax og búið er að lesa um þær ail9lÝsingalofið í blöðunum og glæpast á að kaupa þær, en aðrar koma n'eð nýjan unað inn í hugi lesendanna og gleymast seint eða aldrei. Tvær ljóðabækur hafa komið út nýlega, sem eiga það sammerkt, að Þ*r f]Ytja lesendunum meira og minna af góðum kvæðum, þótt með Nennum hætti sé, enda eru höfundarnir jafn ólíkir hvor öðrum eins og da9ur og nótt, bæði að því er snertir form kvæðanna, efnisval og lífs- 'skoðun. Þyrsta ljóðabók Jakobs Thorarensens kom út 1914. Snæl/ós hét hún, '°9 nafnið var vel valið, átti bæði við efni og anda ljóðanna. Síðan 'romu Sprettir 1919, Kyljur 1922 og loks Stillur í haust sem leið. Skáld- emkenni Jak. Thor. hafa haldist að mestu óbreytt frá því fyrsta. Hann kefur gg|as( mörg ný viðhorf eða skift um skap síðan á æskuárun- um. Hann er sami rólegi raunsæismaðurinn nú eins og í fyrstu bók sinni, a,hugull og glöggur á veilurnar í lífi manna, dálítið kíminn og jafnvel 'keldhæðinn stundum, en aldrei volgurslegur eða teprulega viðkvæmur. ^unurinn á kvæðunum í Stillum og fyrri bókum Jak. Thor. er helzt sá, hér er komin meiri ró og meira jafnvægi yfir hug skáldsins en áður. ^v»ðin sýna mann, sem beinir athyglinni óskiftri að því, sem fyrir augun ^er- Jak. Thor. lýsir varla nokkurn tíma sálarlífi sjálfs sín. Umrót og ólga e'9in hugar er honum óljúft yrkisefni. Til þess að læra að þekkja hann, Verður lesandinn að kynna sér viðhorf hans gagnvart umhverfinu, og þá hann ekki til lengdar. Sjálft ljóðformið gefur strax nokkra hugmynd 111 manninn. Það er fast og hnitmiðað, ekki mjúkt heldur sterkt, svo að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.