Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Side 124

Eimreiðin - 01.01.1928, Side 124
104 RITS]Á eimreiðin sumstaðar gætir sfirðleika í rími eins og t. d. í kvaeðinu Búðarstúlkan, sem er gott kvæði að efni og segir í fáum dráttum heila æfisögu. Efnis- val er ekki ýkja fjölbreytt, en hverju því efni gerð góð skil, sem á ann- að borð eru valin til meðferöar. í þessari bók tekur höf. einkum efni úr hversdagslífinu, en auk þess eru hér nokkur söguleg kvæði og náttúru- lýsingar. Bezt þessara síðarnefndu kvæða er Sogn, þar sem norsk fjalla- og fjarðanáttúra er máluð með skýrum og skörpum litum. Annars eru náttúrulýsingar Jak. Thor. fremur einhæfar. Náttúran verður honum o^1 tilefni hugleiðinga um Iífið og mennina, en það er ekki oft, sem hún vekur honum innblásfur og andagift. Hann hrífst sjaldan af aðdáun oS lotningu yfir fegurð hennar og mikilleik. Hún getur fylt hann geis 03 skotið honum skelk í bringu. Það Ieynast einhver ægimögn í öræfanna djúpu þögn, svo kynjadul og fráhverf lífi og ljósi, segir hann á einum stað. En hún töfrar hann sjaldan svo, að hann faSn' andi syngi henni Iof. Til þess er hann of rólyndur og raunsær. Það er dálítið líkt með mannlýsingar hans. Honum lætur ekki að Iýsa ofsafens11' um skapsmunum, æstum af eldi ástar, haturs eða annara sterkra hvata- Það er engin suðræn tilfinningaglóð yfir mannlýsingum hans, eins og *- d. sumstaðar hjá Davíð Stefánssyni frá Fagraskógi. ]ak. Thor. sér Per' sónur sínar fremur í björtu, köldu tunglsljósi norðurhjarans en í sU®' rænu sólskini. Og hann gefur sig aldrei svo á vald tilfinninganr.a, aÐ honum bregðist róleg athyglin eða sjáist yfir að koma með hnitna at- hugasemd um mannlegan hégómaskap eða breyskleika, þegar minst varir- í kvæðinu Útburður segir frá íslenzkri heimasætu, sem hefur alið barn í lausaleik úti í Kaupmannahöfn, en kemur því af sér þar, fer I16"11 „og giftist brátt“. Barnið elst upp í vanhirðu og munaðarleysi, *®rir þjófnað og aðra óknytti. Mörgum árum síðar er frúin á ferð í KalIP mannahöfn og verður þá barnið, sem nú er orðið fulltíða maður, þess að stela af henni á götu. Við vitnaleiðsluna sannfærist frúin um, a^ þjófurinn sé sonur sinn, sá er hún hafði vanrækt — borið út. Nú mun£*‘ margur hafa notað tækifærið og gert úr þessum endurfundum móður °S barns stórfelda harmsögu með gráfi og gnístran tanna, sálarkvölum °2 sættum að Iokum. En Jak. Thor. er ekki á því að fara þannis me efnið. Hann Iýkur kvæði sínu á þessa leið: Mildi að olli’ ei masið slysi, mjög varð frúin óttableik.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.