Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 125

Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 125
ElMREIÐIN RITSJÁ 105 Líkt og fléttað geig og gysi grimmilegu hugarblysi skaut á hennar skilnings-kveik. — Nær sem minning þessi þreytir þarf hún „púns“ og mikils neytir, svo rósemd hjarfans verði’ ei veik. Þessi hæfileiki Jak. Thor. til þess að lýsa mönnunum eins og þeir Serast lakastir og breyskastir kemur ákaflega vel fram í sumum kvæðum hans. Hann beitir þessum hæfileika ekki með neinni vandlætingu, heldur 'vsir ósköp blátt áfram og góðlátlega, en meinlega á stundum. Yfirleitt eru mannlýsingar í þessum anda oft með afbrigðum góðar hjá skáldinu, °S vil ég aðeins í því sambandi benda á kvæði eins og Heit og efndir, Brigðir, / sporvagni og Öskukarlinn, að ógleymdu kvæðinu Vígsterkur, Sem að vísu er nokkuð annars eðlis en hin. Lifsskoðun Jak. Thor. má ráða af ýmsum kvæðum hans í þessari bók, að hvergi setji hann hana fram til fullnusfu. Hann er bjartsýnn á iífið, en þó meg fu]lri meðvitund um ábyrgð þá og skyldui, sem það beimtar af oss. Lífsskoðun hans er siðræn út í æsar, en ekki bundin við nema eina stefnu, að því er ráðið verður af ljóðum hans. Ef ætti að skipa honum í flokk, mundi helzt verða að telja hann með þeim, sem Lrefjast hlýðni við skyldur þær, sem lífið leggur oss á herðar, en viður- kenna um Ieiö, hve skamt vér sjáum út yfir jarðlífið og sætta sig við að bíð; hli a og vona hins bezta. Hann hvetur í kvæðum sínum til þess, að gæta 9)afa lífsins og Verja þeim til blessunar fyrir sig og aðra, „því sólskin auztu °9 kvitta þarft í sfaðinn, með vöku og starfi" (sjá kvæðið Dagur). ^atln hvetur til dáða. Starfið er eina rétta leiðin: Okkur ber að vilja og vinna, — venda Iandsins fornu klæðum, sauma úr fjallsins urðarúlpu ungfrúr-kjól, með grænum slæðum. (í sjónauka). ® yér eigum að ganga heilhuga að starfi og berjast ótrauðir, því betri er styrr með harkahætti Hann hræsnisfriðnum göfgi-snauða. (Heilhugi). ’rúir á fegurðina, eins og hún birtist í litum og hljómum og lífinu , ^verfis oss, en þann, sem stendur að baki þessu öllu, fáum vér ekki na‘9ast:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.