Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 127

Eimreiðin - 01.01.1928, Síða 127
EIMREIÐIN RITS]Á 107 lága mat skáldsins á sjálfum sér er í samræmi við skoðun kaþólsku kirkjunnar á syndum spiltu manneðlinu, og eina viðreisnarvonin er í hans augum náðin og friðþægingin. Þessvegna biður hann heitt og ■nnilega: Styrk þú mig auman stundarþræl, still þú hjartans kvíða! ^9 hann þreytist aldrei á að ákalla guðsmóður og biðja hana um meðal- 2Ön9U: Ó, blessaða Móðir, ég bið þig nú, ó, blessaða Móðir, styð mig nú, ég flyt þér hjarta míns hróður. — Ó, lýstu mér nú, unz líkn ég finn, ó, leiddu mig fyrir soninn þinn, minn græðara, Guð og bróður. ^iá syninum er björgunin vís: Hann bætir og þvær mitt brúðkaupslín, hann bindur og græðir sárin mín og sektinni af mér sviftir. En F • • Vr|r sinn eiginn tilverknað er skáldið ekki neitt nema stundarþræll, °lurseldur syndinni. Hin kaþólska lífsskoðun skáldsins er óblandin og rein- Og það er vel hægt að gleðjast af einlægni hans og innileik í sumum þessara kvæða, þótt maður sé honum ekki allskostar sammála í húarefnum. Stefáni hefur auðnast að yrkja kvæði, sem eru líkleg til þess að lifa ^ u°rum þjóðarinnar Iöngu eftir að skáldið er komið undir græna torfu. mngahiti hans ásamt næmum skilningi og afburðavaldi yfir efni og I Of jyi 1*1 c emkenna þessi beztu ljóð hans. I þessari bók eru til slík kvæði, ^ °9 í fyrri bókum hans. Það eru ekki hrynhendurnar um þá Vil- ^ 111 kardínála og Bjarna frá Vogi og ekki kvæði eins og 7e Deum og Xl^a Re3is, heldur eru það kvæði eins og t. d. Jól, Þév konuv, Það k °g Fvam til heiða. Enginn, sem les þessi kvæði einu sinni, hvað oftar, gleymir þeim auðveldlega aftur. Og hvers vegna? Vegna þess ao har . er gripið í gamla strengi og knúnir fram ómar, sem vekja berg- ' Ejörtunum. Ef þú hefur heyrt afburða fiöluleikara fara með lög, I Pu kunnir í æsku, má vera að þú hafir hrifist svo með, að þú Ymdir umhverfinu og lifðir upp aftur liðnar stundir. Slíkur er Stefán, 9ar honum tekst bezt upp. Hann knýr fiðluna svo snjalt og með þeim uatrega, að þú verður að hrífast með. Þú getur ekki að því gert. ekki sem bernskan komi í móti oss með minningar sínar og jóla- sieöi, k. , pegar ver lesum hið yndislega og barnslega kvæði Jól? Er ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.