Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 108

Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 108
316 RITSJÁ eimreiðin um líma sínum, viltum og mánuÖum saman, viö kyrlátar vísindalegar rannsóknir, sem munu stuöla að því aö lyfta íslenzkri menning á haerra stig og knýta þessar germönsku þjóðir fastari böndum en öll ytri virð- ingarmerki og skálaræður. Andinn er sá, sem öilu gefur líf og öllu er ofar. A. 7- ICELANDIC LYRICS, Originals and Translations, selected and edited by Richard Beck. Rvík 1930. (Útg.: Þórhallur Bjarnason). Ekki er það nema örlítill hluti íslenzkra Ijóða, sem þýddur hefur verið á enska tungu, og sumar þeirra þýðinga, sem til eru, munu vera harla gallaðar. Það er því nokkurt vandaverk að velja í bók eins og þessa og hæpið, að með því sé unt að gefa enskumælandi þjóðum nokkra verulega hugmynd um íslenzkan nútíðarskáldskap I bundnu máh. Safnandi tekur það þá einnig fram I formála sínum, að því sé fjarri að bókin gefi fullnægjandi sýnishorn af íslenzkri ljóðagerð það tlmabil, sem hún nær yfir, þ. e. frá því um 1800 og fram á vorá daga. Nálega öll ljóðskáld þessa tímabils, þau sem nokkuð verulega kveður að, eiga þ° þaina sýnishorn, þótt ekki séu í rétlu hlutfalli, og hefur safnandi auð- vitað orðið að haga sér I valinu eftir því, sem fyrir hendi var I þýð- ingum. Af þessu leiðir, að þarna eru aðeins tvö kvæði eftir Einar Bene- diktsson og Guðmund Friðjónsson, en helmingi fleiri eftir Hannes Haf- stein og Davíð Stefánsson, og enn fleiri eftir Bjarna Thorarensen, Stein- grím Thorsteinsson og Þorstein Erlingsson. Um þýðingarnar sjálfar er það að segja, að þær eru allmisjafnar að gæðum, sumar góðar og ein- staka ágætar. Óvart mun það koma ýmsum hér heima, aó Vilhjálmur Stefánsson norðurfari á þarna nokkrar laglegar þýðingar, þótt honum skeiki nokkuð sumstaðar, svo sem I smákvæði Bjarna Thorarensen, Kystu mig, þar sem ekki er allskostar laust við meiningarskekkju I þýð- ingunni. Ágætlega hefur Guðmundi J. Gíslasyni tekist þýðingin á ísland farsælda frón, og gleðilegt er að sjá hve snjallar eru sumar þýðingar frú Jakobínu Johnson. Hún nær oft ljómandi vel geðblæ ljóðanna oS sýnir með því skáldgáfu sína. Sem dæmi má nefna Svanasöng á heiði t. d. annað erindið : The mountains glowed with rosy light. — -— From far across the moorlands And like a sacred interlude It fell upon my solitude, That song upon the moorlands. Frú Jakobína ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægsfur. Enginn hægðarleikur er t. d. að þýða verðlaunasvar Guðmundar Friðjónssonar við spurningu Eimreiðarinnar: Hvað vantar íslenzku þjóðina mest? Jakobína hefur snarað því kvæði að mestu og tekisf allvel. Hún leggur I að þýða sjálfan Einar Benediktsson. Norðurljósakvæði hans er að visU ofurlítið bragðdaufara í þýðingunni og hugsun frumkvæðisins ekki náð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.