Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 25
^MREIÐIN Séræfing og samæfing. Eftir Guðmund Finnbogason. ^egar vér tölum um sálarlífið, verður ekki hjá því komist ^ areina það sundur í ýmsa þætti og reyna að rekja hvern P^ttinn fyrir sig, þótt jafnan verði um leið að gefa gaum að, yernig hann er brugðinn saman við aðra þætti í hinum fjöl- reYtta vef sálarlífsins. Vér tölum um skynjanir, minningar, 'mVndanir, athygli, hugsun o. s. frv. Öll þessi orð tákna sam- *®k hugtök, tákna flokk fyrirbrigða, og í hverjum flokki má nftur greina ýmsar tegundir. Skynjanir má t. d. greina í sjónar- skynjanir, heyrnarskynjanir, hreyfiskynjanir o. s. frv. Líkt er Uni hugmyndirnar. Öll þessi flokkun er til þess gerð að veita °Ss sem handhægast yfirlit um fyrirbrigði sálarlífsins. En alt 11 er starf, og um hvert starf er svo, að maður annaðhvort 9etur það að einhverju leyti eða getur það alls ekki. Blindum ^nni er t. d. með öllu varnað sjónarstarfsins, heyrnarlausum UeVrnarstarfsins o. s. frv. Og þótt menn hafi sjón og heyrn, þá Setur hún verið á mismunandi stigi. Sumir sjá eða heyra Uek aðrir illa o. s. frv. Frá þessu sjónarmiði tölum vér um æ‘Heika manna. Hæfileikann metum vér eftir því, hvað mað- Ur,nn getur, sjónarhæfileikann t. d. eftir því, hve vel maður Setur séð, hugsunarhæfileikann eftir því, hve vel hann getur u9sað o. s. frv. En jafnframt hugsum vér oss löngum hæfi- eikann sem orsök þess, að maðurinn getur það og það, og um leið og hæfileikinn til einhvers starfs hverfi, þá hverfi etarfið. Þegar einhver hættir t. d. að geta munað það, sem ann þarf að muna, þá tölum vér um, að minnið sé farið að ua. Vér hugsum oss þá minnið sem hæfileikann, er þurfi til Þess sálarstarfs, sem fólgið er í því að minnast einhvers. Al- Ulenn reynsla vottar, að mönnum getur farið fram í starfi við að iðka það, að starfið gengur fljótar og betur með eudurtekningunni, ef rétt er að farið, unz náð er því stigi, endurtekningin virðist ekki hafa nein áhrif lengur. Vér 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.