Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 75

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 75
ElMREIÐIN TRÚIN Á MANNINN 195 húmanisma og kvað þó einkum upp úr með það í fyrirlestri, feni hann flutti fyrir Únítarafélaginu í Minneapolis sunnudag- lnn 8. júlí 1925, er hann nefndi: »Húmanismi, næsta spor í |rúmálum*. — Þar komst hann að orði á þá leið, að húman- lstninn hljóti óhjákvæmilega að spretta upp úr Únítarahreyf- ln9unni og að hún sé hinn eðlilegasti jarðvegur fyrir hann, kar sem Únítarisminn hafi upprunalega verið andæfingar- s*efna gegn rétttrúnaðinum, virðingu og helgi mannlegs eðlis úl varnar og viðréttingar. Skoðanir Channings og félaga hans a mannlegu eðli hafi verið meginatriðið, sem þá hafi greint á Vlð rétttrúnaðinn. En frá skoðuninni um hið óendanlega per- s°nugildi mannsins sé svo ekki nema stutt skref yfir í það, Sem er grundvallaratriði húmanismans: þá kenningu, að mað- nrmn sé ekki aðeins óviðjafnanlega mikils verður, heldur fel- ’s* í honum hið æðsta gildi alheimsins — hann sé takmark úsins. Þannig er húmanisminn, samkvæmt skoðun dr. Diet- r>chs ekkert annað en röksamleg ályktun af þeim forsendum, Sen} Únítarakirkjan hefur þegar lagt á borðið. ^msir rithöfundar, enskir og amerískir, hafa plægt þenna akur Ulnanismans nú á síðari árum, og mætti geta margra rita ®ði sagnfræðilegra og heimspekilegra og skáldrita, sem al- 8erlega líta húmaniskum augum á lífið eins og áður getur. 'eðal enskra skálda mætti nefna Swinburne, Robert Bridges John Masefield, svo maður aðeins nefni fáa, og af sagn- r®ðingum H. G. Wells, Muzzey og Beard, Van Loon, próf. J°hn Herman Randall o. fl. Af heimspekilegum ritum, sem J°hn H. Dietrich, telur að hafi rutt stefnunni rúm, nefnir atln einkum rit eftir Haldane, Schiller og Bertrand Russel, °3 þó segir hann að sá maður, sem hann eigi einna mest að þakka, sé ef til vill Sir Francis Vounghusband, sem hafi með bók sinni: „Within — Thoughts During Conualescence“, manna bezt fyrir sér gildi þessara hugsana, þá nefnir ^ann einnig bók eftir amerískan líffræðing, Henry Chester racV: „Towards the open — A Prefaceto Scientific Humanism“ °9 bók eftir Roy Wood Sellars, „Evolutionary Natura!ism“, aetn hann telur að leggja megi til grundvallar fyrir trúar- S pðunum húmanista. Enn er vafalaust rétt að telja til for- sPlalla húmanismans rit John Deweys: „The Reconstruction
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.