Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.04.1932, Blaðsíða 102
222 KREUTZER-SÓNATAN EIMREIÐIfí XXV. Lestarþjónninn kom inn í klefann til okkar, og þegar hann sá, að kveikurinn var að verða útbrunninn í stjakanum, slðkti hann ljósið, en kom ekki með annað í staðinn. Úti sást rofa fyrir nýjum degi. Meðan lestarþjónninn stóð við inni í klefanum sagði Pósdnyschev ekki orð, en andvarpaði aðeins öðru hvoru. Hann tók upp aftur þráðínn í frásögn sinni, þegar lestar- þjónninn var farinn. Það var steinhljóð í klefanum, og heyrðis* því glögt veikt marrið í rúðunum og reglubundnar hrotur búðarpiltsins, sem svaf væran. Morgunskíman inn um glugS' ann var ennþá svo dauf, að ég gat varla greint Pósdnyschev. en ég heyrði það á blæbrigðunum í rödd hans, að hann varð æ æstari í skapi eftir því sem Ieið á sögu hans. >Ég varð að aka 37 rastir í vagni og síðan með járnbraut átta tíma ferð«, tók hann aftur til máls. »Þetta var kaldan oS bjartan haustdag og glaða-sólskin. Ferðin í vagninum var Þvl hin ánægjulegasta. Það var einmitt á þeim tíma árs, þeSar hjólin skilja eftir skýrt og reglubundið far í gljúpan skin- bjartan þjóðveginn og jafn og mjúkur vegurinn, sólskinið °S hreina loftið gerði mér létt í skapi. Það var unun að aka 1 opnum ferðavagninum, og mér batnaði mikið í lundinni á leið' inni. Ég gleymdi hvert ég var að fara við að virða fyrir mer hestana, landslagið og fólkið, sem ég mætti. Stundum fanS* mér ég vera á skemtiferð og að ekkert hefði í raun og veru gerst af því, sem kom mér til að leggja af stað. Slíkt algleV1111 var mér unaðslegt. En kæmi mér sem snöggvast í hug, hvað ég væri að fara, sagði ég undir eins við sjálfan mig: >BeZ* að hugsa ekki um það nú! Nógur tíminn, þegar þar a^ kemurU Á leiðinni varð ég fyrir óhappi, sem tafði mig allmikið, en kom mér til að gleyma betur en alt annað. Vagninn brotnaði, og ég varð að bíða, meðan verið var að gera við hann. Þetta hafði mikla þýðingu fyrir mig, því fyrir bragðið náði ég ekki til Moskva fyr en kl. tólf um nóttina og kom ekki heim Wr en kl. langt gengin eitt, í stað þess að ég hefði átt að vera í Moskva kl. fimm eftir hádegi, ef alt hefði gengið tafalaust. Alt stuðlaði að því að dreifa hugsunum mínum, bæði aðgerðiu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.