Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 122

Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 122
110 FRA LANDAMÆRUNUM EIMHBIÐI5f bók, án liess að gá í kókina eða ]>ekkja hana, en svo reynist tilvís- unin rétt eftir á, ]>egar að er gáð. Rókasannanir liafa komið fyrir hjá ýmsum frægum miðlum, svo sem Stainton Moses, frú Gladys Oskorne Leonard og frú Garrett, en mega ]>ó teljast með fágætari tegundum sál- rænna fvrirkrigða. Að kvöldi 28. septemker 1930 voru nokkrir áhugamenn um sálræn fyrirbrigði saman komnir í húsi einu í Reykjavik. Kona ein, sem gædd er dulrænum hæfileikum, var Jiarna stödd og las upp úr sér 20 fyrirsagnir, setningar og blaðsíðu- töl í tveim kókum, sinni eftir livorn höfund, svo fljótt, að sá sem fletti upp kókunum jafnóðum, til að gá að hvort heima stæðu blaðsíðutölin og fyrirsagnirnar, liafði varla undan að fletta og skrifa niður. Konan fuilyrti að henni væru sýndir hinir tilvitnuðu staðir af tveim framliðnum mönnum, höfundum bókanna, sem hún og þóttist sjá og þekkja. Þau 20 klaðsíðutöi, sem konan nefndi, fara hér á eftir, í þeirri röð sem þau komu og voru rituð. Fyrirsagnirnar og setning- arnar, eins og hún mælti þær fram, voru og skrifaðar við hvert blað- síðutal. Hún nefndi bæði töiur og orð ákveðið og hiklaust, og eru sex viðstaddir, til vitnis um, að hvergi skeikaði orði né tölu við bækurnar, er að var gáð. Um huglestur gat liér ekki verið að ræða, því enginn við- staddra leit i bækurnar fvr en eftir að miðiliinn hafði talað. Biaðsiðutölin voru þessi i réttri röð, eins og miðillinn nefndi þau: 170, 185, 70, 4, 5, 73, 114, 99, 233, 317, 326, 277, 315, 313, 257, 265, 361, 360, 163, 98. Vili nú ekki einhver lesendannt* taka sér kók i hönd, t. d. einhverj:1 kvæðabók, fletta upp á 20 stöðun' og setja á sig klaðsíðutalið ásafflt einni setningu á hverri klaðsíðu. sem upp er flett. nefna siðan öðr- um þessi sömu kiaðsiðutöl og setn- ingar eftir minni, svo sem stundu siðar, og vita hve vel er inunað? Fæstir mundu muna keiminginn, livað þá meira. Konan, sem hér hefur verið sagt frá, hefur oft koin- ið með kókasannanir svo tuguni skiftir. Er liún þá jafnan i saW' kandsástandi. Ekki er kunnugt, að hún hafi þær kækur um hönd áð- ur, sem liún vitnar í. Þörfin á rannsóknum. Það cr ekki ýkjalangt síðan að einn af „visindamönnum" vorum var að hampa því framan i fróðleiks- þyrstan, íslenzkan almenning, að sanngildi dulrænna fyrirkrigða væri mjög vafasamt og þá einn- ig frainkaldslif einstaklingsins eft' ir líkamsdauðann. Vísindin gætu ekki verið að ata sig á því að fást við fyrirbrigði, sem ekki væri vitað uin kvort í raun og veru gerðust- Hér er ágætlega komið orðum að kinu rétttrúarlega sjónarmiði vís- indanna, því það er til rétttrúnaður i vísindum alveg eins og i trúmál' um og stjórnmálum. Sir Oliver Lodge liefur i bók sinni My Philo' sophy iýst þessu sjónarmiði rétt- trúaðra visinda gagnvart sálar- rannsóknum nútimans á þá leið, að þar sem lögmálin fyrir dulrsen- um fyrirkrigðum væru ekki enn kunn og engin viðurkend tilgáta um algilda skýringu á þeim, þá se enn of snemt fvrir visindin að gefa sig við þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.