Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.07.1946, Blaðsíða 67
eimreiðin FLÓTTI 211 Tómur liugarburður. Ég er orðinn taugaþreyttur af of mikilli vinnu, ég þarf að fá mér langt leyfi — fara til útlanda---. * Þórarinn Þórarinsson, forseti ,,krabbameins-varnanna“, liafði verið heima lijá Hermanni prófessor. Forsetinn kom til að ræða um aðalfund sambandsins, sem nú þurfti að halda fljótlega. Það voru að verða síðustu forvöð. Það var komið fram yfir þann tíma, sem lög sambandsins mæltu fyrir um, að aðalfundur skyldi haldinn. Nú var tekið að hausta, og vegna fulltrúanna utan af landi var nauðsynlegt að braða fundinum. Prófessorinn og Þórarinn Þór- arinsson liöfðu komið sér saman um stað og tíma og annað það, 8em nú þegar þurfti að gera og ákveða vegna fundarins. Þórarinn var farinn, og læknirinn sat einn eftir. Þórarinn liafði minnzt á afmælið lians, hve glæsilegt það liefði verið. Nii voru tæpar þrjár vikur liðnar síðan. Læknirinn var þreytulegur og sljóeygur. Margar nætur liöfðu verið honum erfiðar. Svefninn flýði hann, sami nagandi óttinn og greip hann fyrir nokkrum vikum, þjáði hann enn, þjáði liann meir og meir. Langar vöku- Hætur liafði hann hugsað um, hvað lians kynni að bíða. Hann Var ekki heill, en liafði talið sér trú um að hann væri of þreyttur. Það gæti ekkert annað verið. En liin röddin, sem livíslaði í eyru Þans þessu eina orði: krabbamein, krabbamein, varð sífellt áleitnari. Hún lét hann aldrei í friði. Og á þeim vikum, sem liðnar voru síðan afmælið stóð, liafði hann átt í sífelldri baráttu. Hvað átti liann að gera, ef í ljós kæmi, að hann væri lialdinn krabba- iReini, ef til vill ólæknandi? Þessari spurningu hafði hann marg- sinnis velt fyrir sér, en ekkert svar fundið. Ef til vill var það vegna þess að spurningin sjálf var of rík í huga hans, eins og sífelld endurtekning einliverrar annarlegrar liáreysti. Það var ems og yfirvegun svarsins kæmist ekki að fyrir sjálfri spurningunni, sem suðaði fyrir eyrum lians eins og árniður í næturkyrrð. Honum flaug ótalmargt í hug, en liugsanirnar rákust á og köstuðust til eins og rekald í straumiðu. Fylgismenn hans. Vinir lians. Fjöl- ®Eyldan. Félagsskapurinn, sem liann var lífið og sálin í. Oat liann ieitt háðung, biturt skop fjandsamlegra tungna yfir allan þann fjölda, sem dáði hann? Ósigur hans yrði sár ósigur fjölda annarra. Auðvitað yrði allt að engu. Það, sem hann hafði byggt, mundi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.