Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.07.1946, Qupperneq 82
226 FORNRITIN OG VÍSINDAMENNIRNIR kimreiðiN „Hlífum oss fyrst ok gætum vápna várra, at vér berim eigi á sæ ok kastim á glæ.“ Neðanmáls er skýrt orðið „glœr: gjótur, fráburður, þ. e. að skip ber frá færum fyrir straumi eða vindi (glæja: bera frá). Orðatiltækið: at kasta e. u. á glæ er enn liaft í frummerkingu sinni: aS kasta (renna) færi, þegar glær er — en þá Ieggjast færi á ská og fara svo grunnt, að litlar líkur eru til þess, að fiskur bíti á, nema liann sé á göngu“. (Þessa skýringu hefur Björn Guðfinnsson látið í té). Sbr. „Þessa bæn orti séra Sveinn, sá hana les ei stendur einn.“ Hvaðan „idean“ um þessa skýringu er runnin sjá menn, ef þeir 1 líta eftir orðinu „glær“ í orðabók S. Blöndals. Hann telur að orðið merki: Hav og færir til sönnunar vestfirzkt orðatiltæki: „fœriS er á glœ“: Medesnoren liænger ikke lodret ned, men Iigger skraa ud i Söen paa Grund af Ström eller Vind.“ Hér á viS að nota orðið „tækni“, sbr. orð Gísla Iieitins Magnús- sonar: „Þeir taka þetta liver eftir öðrum liugsunarlaust.“ „FœriS“ virðist hafa verið með tvöföldum öngli, a. m. k. lianga þeir báðir á bonum og það má kalla tækni, því að engin beita er á önglinum, en ,,teknik“ verður það tæplega nefnt, heldur venja. Hvernig vita þeir, að ekki geti verið um að ræða annað „fœri“ en fiskilínu? Samkvæmt íslenzkum framburði nú, eru þó til mörg fleiri „fœri“- Halda mennirnir, að fiskar gleypi ekki beitu nema hún sé fi-atn- reidd á „lóSréttum“ öngli? Og auk þess ruglar Björn GuðfinnssoU því saman, sem kallað er: að fiskar „vaSi“ (þ. e. baldi sig nálægt yfirborði sjávarins) og sé á göngu“. Finna þeir ekki, að þeir eru að skýra það, sem þeir bera ekkí skyn á? Vita þeir ekki, að t. a. m. lax er „veiddur á stöng“ í straumám? þó að liann liafist ekki við nálægt yfirborði árinnar? Það lítur a. m. k. ekki út fyrir, að svo sé, og það er einmitt þetta (að „lieil lialarófa“ „nafnbœttra vísindamanna, í íslenzkum fræð- um“, ber blákalt fram bersýnilegar vitleysur), sem óhjákvæmilega blýtur að vekja bjá mönnum þá trú, að allt, sem þeir segja, sé vis- indalegt „schwindel“, eða geti verið það. Og spurning um þa® hlýtur að vakna lijá mönnum, livort tímabært sé að kosta ógrynni fjár til þess, að „menn af þessum vísindaskóla“ semji orðabók yfir íslenzkt mál að fornu og nýju. Eru nokkrar líkur til þess, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.