Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 10

Eimreiðin - 01.10.1952, Síða 10
Við þjóðveginn 1. nóvember 1952. QAGUR Sameinuðu þjóðanna (U.N.) er 24. október ár hvert. Að þessu sinni var þennan dag minnzt sjö ára afmælis þeirra víðs vegar um heim — og einnig í ríkisútvarpinu íslenzka. Forseti Islands flutti ávarp, Thór Thórs, sendiherra, talaði og var svart- sýnn um árangur af nýsettu þingi U.N. í New York, Sjö ára enda er þar hver höndin upp á móti annarri enn afmæli U.N. meira en áður á þingum. Því nú deila ekki aðeins Acheson og Vishinski, austrið og vestrið, heldur einnig Frakkar og Arabar út af Tunis, Egyptar og Bretar út af Sudan og Suez, Suður-Afríkumenn og Indverjar út af réttindurn hins þeldökka hluta mannkynsins, að ekki sé minnzt á Mossadek og Iran, deiluna út af olíumálunum þar í landi. Ýmis fleiri deilu- mál eru á uppsiglingu meðal sjálfra Vesturveldanna. En þetta <?r auðvitað hreinasta hunang í munni þeirra aðila, sem eru fulltrúar þjóða fyrir austan jámtjald. Þeir vita sem sé vel, að hvert það veldi, sem er sjálfu sér sundurþykkt, er á fallanda fæti. Kristján Albertsson, sem nú er einn fulltrúa Islands á þing1 Sameinuðu þjóðanna, flutti ræðu um Sendiherrann frá Júpiter Kambans og um að kunna að hugsa hnattrænt, eins og hann. En það kann veröld vor nefnilega alls ekki, og því er nú útlitið 1 alþjóðamálum eins slæmt og því var lýst á þessu sjö ára afmseli bandalags Sameinuðu þjóðanna. Fleiri töluðu á þessari afmælis- hátíð í íslenzka útvarpið, þótt hér verði ekki rakið nánar. En Öll voru áhrifin af þessum ræðum fremur dapurleg og báru vitni ótta, sem hvílir yfir þjóðunum, óttanum um nýja heimsstyrjöld, Þa þriðju á þessari öld og ægilegustu allra. Ekki verður sagt að byrlega blási fyrir íslenzku þjóðinni, frem- ur en öðrum þjóðum, í málefnum hennar út á við. Óttinn við styrjöld er hér að vísu minni en víðast hvar annars staðar á Vest- urlöndum, enda ógnar íslenzka þjóðin engum með hervaldi og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.