Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 63

Eimreiðin - 01.10.1952, Qupperneq 63
EIMREIÐIN MANNASKIPTI 279 '— Ég veit ekkert, hvaS þú ert að tala um, sagði hann. — Það hefur enginn verið rekinn. Það hafa bara orðið mannaskipti. Jæja, já, sagði ég. — Hvernig þá mannaskipti? -— Einu sinni sat hún Lilja á þessum stól. Þá bjó ég í snot- Urri íbúð inni í Kleppsholti. Nú situr hún inni í Kleppsholti, en eg á þessum stól. Eru það kannske ekki mannaskipti? Ég gat ekki neitað því. Og svo fékk ég smám saman söguna. Auð- vitað var sagan miklu lengri í munni vinar míns og flutt með viðeigandi athugasemdum og innskotum, og birti ég því aðeins útdrátt úr henni. I fyrstu vímu hjónabandssælunnar og í meðvitundinni um að hafa frelsað fallna sál hafi hann, sagði Hermann, svo að segja !agt líf sitt fyrir fætur hennar. Hún átti að vera drottning lífs hans upp frá því og hann hennar auðmjúki þjónn. Rökrétt af- leiðing af því varð, að hann gaf sig henni á vald upp á von og úvon. Hún skyldi lifa eins og blómi í eggi. Nú hefði allt farið Veh ef hún hefði ekki tekið valdaafsal lians allt of bókstaflega. Éhn fór að hafa sína hentisemi á öllu, og henni var svo undar- ^ega farið, að hentisemi hennar kom alltaf þvert á hans gömlu °g góðu venjur. Þegar mánuður var liðinn, tók hann eftir, að hun hafði aldrei sópað bak við skrifborðið hans. Fötin hans, sem larin hafði alltaf sjálfur sótt í þvott í tæka tíð, voru nú aldrei Pvegm fyrr en alR Var komið í ótíma og aldrei meira í einu en hann þurfti að nota í það og það skiptið, svo að lengst af gekk hann í óhreinu. Hann, sem alltaf hafði verið reglumaður 1 ^iataræði, bæði að upplagi og eins vegna magans, gerði allt i eniu þá hræðilegu uppgötvun, að eiginlega hefði hún borið hon- 11111 matinn á flestum öðrum tímum sólarhringsins en hinum leglulegu matmálstímum. Og einhvern veginn datt hún alltaf e^an á að matreiða þá rétti, sem hann sjálfur forðaðist, þegar lfinn hafði mátt ráða. Þetta allt uppgötvaði hann fyrst smátt eg smátt, eftir því sem ástarblindan smágreiddist frá augum hans. ~~ Ef það er ekki annað en þetta, þá ættirðu að ógilda valda- 'Sa þitt, sem þú hefur auðsjáanlega gert í augnabliks geð- ruflun, og taka aftur öll mál í þínar liendur. ^inur minn var ekki á því. Það var nefnilega ekki allt upp talið. Vinir hennar og kunningjar höfðu farið að koma aftur að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.