Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Page 5

Eimreiðin - 01.07.1975, Page 5
EIMREIÐIN Ljóðið átti að vera stefnuskrá tímaritsins. Ekki ritar Valtýr sjálfur inngang að fyrsta heftinu, en árið 1899 gerði hann grein fyrir stefnu blaðsins. Hann sundurliðar þar skilmerkilega hvað Eimreiðin vill og segir m. a.: „L Eimreiðin vill flytja mönnum nýjan íslenzkan skáldskap, — II. Eimreiðin vill flytja mönnum sýnishorn af útlendum skáld- skap,— III. Eimreiðin vill fræða menn um íslenzkar bókmenntir, — IV. Eimreiðin vill ennfremur fræða menn um útlendar bólc- menntir, — V. Eimreiðin vill flvtja greinar um landsmál, — VI. Eimreiðin vill styðja fagrar íslenzkar listir, — VII. Eimreiðin vill flytja fræðandi og skemmtandi greinar almenns efnis, — VIII. Eimreiðin vill flytja myndir af merkuim mönnum, innlendum og útlendum, listaverkum, stöðum, verkfærum, uppgötvunum o. fl., —“ Með hverri grein telur hann svo upp máli sínu til stuðnings nöfn þeirra aðila, sem ritað höfðu í blaðið fyrstu 4 árin. í 50 ára afmælisriti Eimreiðarinnar segist Sveinn Sigurðsson, ritstjóri vilja lýsa sjónarmiðum hennar á þessum tímamótum m. a. á eftirfarandi hátt: „Eimreiðin hefur jafnan barist gegn múgmennsku, þessari ófreskju hinnar blekkjandi hópsefjunar, sem hvílir á þjóðlífinu og gerir það í ýmsum greinum andlega fátækt, dregur úr manngildinu og hneppir sjálfstæða hugsun í fjötra.“ Hugmyndin að baki útgáfu Eimreiðarinnar er sú sama í dag og á liðnum árum, þó hún hafi skipt um útgefendur og ritstjóra. Hún hefur alltaf verið og vonandi verður, fyrst og fremst, málgagn þess hóps manna, sem vilja efla frelsi og dáðir íslenzku þjóðarinnar á hverjum tíma. Hún hefur átt bæði erfiða og góða tíma, en alltaf reynt að leggja það af mörkum, sem unnt er, til þess að efla og treysta íslenzka menningu í sinni fjölbreytilegu mynd. M. G. 181
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.