Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Qupperneq 103

Eimreiðin - 01.07.1975, Qupperneq 103
EIMREIÐIN mönnum sem sjá ekki annan tilgang með lífi sínu en að sigra lífsiöngun- ina — og að lokum tekst þeim það, ég öfunda þá. — Af hverju öfundarðu þá? — Af því þeir hafa fundið form fyrir sína leið. Ég sit hér og vinn á móti lífinu með sígarettureykingum, tedrykkju og vökum, þeir þurfa ekki að fara illa með líkamann eins og ég, þeir fjarlægjast hann innan frá smám saman þangað til þeir skilja alveg við hann. Ég get ekki farið þá leiðina, ég er orðinn of gamall og háður þessum lífsvenjum, ég verð að finna mína leið innan þeirra. Hann þagnaði, við dreyptum á áfenginu, hann kveikti sér í sígarettu og við sátum þegiandi góða stund. Við töluðum um þetta fram og aftur, en það kom ekkert nýtt fram sem ástæða væri til að minnast á hér. ☆ Eftir þetta samtal hittumst við oft- ar, ég fór að vinna á safninu á kvöld- in og sneri mér nú af krafti að bók- inni. Ég notfærði mér hann og þekk- ingu hans miskunnarlaust. Honum var alveg sama. Þetta var mín tilraun til að fá hann aftur til móts við lífið. önnur meðöl voru mér ekki tiltæk. Ég talaði við hann um hvern kafla, hverja útleggingu á kvæði sem ég var ekki alveg ánægður með. Við sátum oft lengi fram eftir kvöldum, sérstak- lega um helgar. Stundum fór hann samt á kaffihúsið að hitta vini sína, það kom líka fyrir að hann kom ekki á safnið. Hann þjáðist dálítið af ein- hverjum truflunum á sjálfráða tauga- kerfinu og hafði einhverjar pillur við því, en honum varð ekki alltaf gott af þeim. Þrátt fyrir samvinnu okkar gat ég ekki séð að ég næði neinum árangri í þá átt sem ég vildi. Enda þótt hann talaði við mig og þekkti ljóðin sem ég var að tala um við hann, þá fann ég að þau snertu hann ekki lengur. Það sem hann sagði mér var það sem hann hafði fundið áður, það sem hann mundi eftir í sambandi við þau, ekki það sem hann fann núna, því núna fann hann ekkert lengur, ekkert nema hrynjandi, mynstur, bragfræði, hitt kom honum ekki lengur við. Kvöld nokkurt fór ég ekki á safn- ið því ég var heima að vélrita kafla sem ég var búinn með. Seint um kvöldið k'om ég að stað í handritinu sem mér fannst ekki liggja alveg ljós fyrir og mig langaði til að tala við hann um það. Það var ljós í gluggun- um hans þegar ég kom að húsinu, hann svaraði samt ekki þegar ég hringdi svo ég hringdi hjá gömlu kon- unni sem hann bjó hjá og hugsaði um hann. Hún kom ekki strax því hún var háttuð. Hann lá alklæddur uppi í rúminu sínu. Þegar ég kom við hann var hann kaldur. Það stóð pilluglas á borðinu. En það gat hafa verið búið að standa þar í nokkra daga. Mér sýndist það vera rykfallið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.