Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1975, Síða 122

Eimreiðin - 01.07.1975, Síða 122
EIMREIÐIN B.A.prófi í landafræði og sögu sama ár. Valdimar stundaði framhaldsnám í hag- rænni landafræði við Columbiaháskólann í New York 1955—1956. Hann hefur síðan starfað við Seðlabanka íslands og er fcn. a. ritstjóri Fjármálatíðinda. Pór Whitehead sagnfræðingur fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1943. Hann varð stúdent frá Verzlunarskóla Islands 1967, lauk B.A.prófi í sögu og ensku frá Háskóla Islands 1970 og M.A.prófi í sögu frá Georgiaháskóla í Bandaríkjunum 1972. Þór stundar nú framhaldsnám í sögu á Tembroke-garði í Oxford. Hann hefur ritað nokkrar greinar í blöð og tímarit um sögu og stjórnmál. Porsteinn Antonsson rithöfundur fæddist í Reykjavík 30. maí 1943. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1964. Þorsteinn hefur gefið út skáldsögur og ljóðabók. Porsteinn Pálsson ritstjóri fæddist á Selfossi 29. október 1947. Hann varð stúdent frá Verzlunarskóla íslands 1968 og lauk lagaprófi frá Háskóla íslands 1974. Þorsteinn var blaðamaður á Morgunblaðinu 1970—1975, en varð ritstjóri Vísis 1975. Porvaldur Búason eðlisfræðingur fæddist í Hveragerði 11. marz 1937. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1957, lauk fyrrihlutaprófi í verk- fræði frá Háskóla íslands 1960 og mag. scient.prófi í eðlisfræði frá Kaupmanna- hafnarháskóla 1965. Þorvaldur hefur síðan starfað sem eðlisfræðingur á íslandi og erlendis og m. a. kennt við Háskóla íslands. Hann var einn forvígismanna undirskriftasöfnunarinnar unclir kjörorðinu Varið land 1974. Práinn Bertelsson rithöfundur fæddist í Reykjavík 30. nóvember 1944. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1965. Þráinn er kennari í Eyja- firði. Hann hefur gefið út nokkrar bækur. Práinn Eggertsson hagfræðingur fæddist í Reykjavík 23. apríl 1941. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1961, lauk B.A.prófi í hagfræði frá Manchesterháskóla á Englandi 1964 og doktorsprófi í sömu grein frá Ohio- ríkisháskólanum í Bandaríkjunum 1972. Þráinn var starfsmaður O.E.C.D. 1964 —1965, en er nú lektor við Háskóla íslands. Unnur Eiríksdóttir látin. Sú sorgarfrétt barst, er þetta hefti Eimreiðarinnar var í prentun, að gamall velunnari tímaritsins, Unnur Eiríksdóttir rithöfundur, væri látin. Eimreiðin vottar átsvinum hennar og ættingjum samúð sína.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.