Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1941, Page 20

Ægir - 01.07.1941, Page 20
190 Æ G I R Útfluttar sjávarafurðir í júní 1941. Jiíni, Jan.-júní, Júni, Jan.-júni, Verkaður saltfiskur. kg kg Lýsi. kg kg Samtals 4 536 2 543 539 Samtals .... 1 344 349 2 984 726 Bretland 607 950 Bandaríkin 686 566 2 326 743 Portúgal 864 000 560 950 Bretland .... fiíi7 7K3 657 783 200 Spánn Önnur lönd Brasilía 286 548 Cuba 219 555 4 536 Síldarolía: Bandaríkin 4 536 Samtals .... 4 084 913 10 548197 Óverkaður saltflskur. Bretland .... 4 084 913 10 548 197 Samtals 1 631 300 Fiskmjöl. Bretland 1 266 300 Samtals 78 200 2 091 010 Portugal 365 000 Bretland 2 075 930 Saltfiskur í tunnum. Bandaríkin .... 15 080 Samtals 5 700 Síldarmjöl. Bretland 5 700 Samtals .... 1 507 000 5 561 400 Harðfiskur. Samtals 55 665 Bretland Bandaríkin .... 1 507 000 3 973 000 1 588 400 Bretland .. 55 665 Sundmagi. ísfiskur. Samtals . ... 800 1 100 Samtals . 9 100 218 68 538 535 Cuba 800 1 100 Bretland .. 9 100 218 68 538 535 Hrogn (söltuð). Lu. Ln. Freðfiskur. Samtals 2 104 Samtals . 1 609 816 2 465 810 Spánn 1 657 Bretland .. 1 609 816 2 465 810 Bretland 447 Niðurs. fiskmeti. Síld (söltuð). Samtals 14 303 269 586 Samtals 167 29 128 Bretland 6 608 170 228 Bandaríkin 164 8 643 Bandaríkin 7 fiQ5 99 255 103 Svíþjóð 19 868 617 Önnur lönd i • » Bretland 3 nokkru að ráði af fiski til sölu í ísfisktöku- skip. Vélb. „Freyja“ var aflahæst með um 4000 kr. hlut frá nýjári og fram til 25. maí. — All- margir smábátar frá Suðureyri hafa stundað handfæraveiðar í vor og sumar og aflað vel, einkum í maí og fyrri hluta júní. Um hluta- uj)phæðir þessara báta er ókunnugt, enda eru þeir flestir við veiðar ennþá (20. júli). Flateyri. Þar var oft sæmileg veiði á vetrarvertíðinni, en fiskimennirnir báru ekki jafn mikið úr l)ýt- um hlutfallslega og viða annars staðar i fjórð- ungnum, því að al'li þeirra var svo að segja allur seldur í hraðfrystihús eða saltaður. Hæst- an vor- og vetrarhlut á ])orskveiðum fékk vél- háturinn „Kvikk“ (skipstj. Helgi Sigurðsson) um 3 200 kr. Sjaldan mun hafa verið jafn lilil steinbítsveiði á Flateyri og Suðureyri sem á síðastl. vori. Tveir stórir vélb. frá Flateyri hafa stundað dragnótaveiðar frá júníbyrjun, og hafði ann- ar þeirra, „Garðar“ (skipstj. Sölvi Ásgeirsson), aflað fyrir 35 þús. kr. um miðjan júlí. Sjö smá- bátar stunda kolaveiðar með lagnetjum og hafa aflað vel.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.