Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1946, Blaðsíða 9

Ægir - 01.08.1946, Blaðsíða 9
Æ G I R 199 Jón D úason dr. juris: Milliríkjasamningar um Grænland. Árum saman hafa Fiskiþingið, þing l arnianna- og fiskimannasambands Islands °g enn fleiri stórfundir fiskimanna og út- gerðarmanna á landi hér samþykkt áskor- anir til landsstjórnar vorrar og Alþingis Uln að opna Grænland fyrir íslenzkum at- v*nnurekstri, en þó sérstaklega fyrir is- lenzkum fiskveiðum og nauðsynlegasta iðn- aði og viðskiptum í sambandi við þær. Þessar kröfur, sem ágerast með ári l'verju, er sprollnar af brýnni nauðsyn. l'iskur og síld hafa á siðustu árum lagzt frá landi voru og hver vertíðin eftir aðra 1 ’i'ugðizt, bæði hvað aflamagn og peninga- \°8a afkomu þeirra snertir, er sjóinn stunda. ^jómennirnir komu heirn með tómar liend- Ur kverja vertíðina eftir aðra og tap ofan á l;‘P hleðst á hjá þeim, sem gera út. Sam- Jhnis þessu fréttist um fullan sjó af fiski við ^rænland og landburð af afla þar, þrátt |V|’ir fullkomið kunnáttuleysi og áhalda- ieysi Grænlendinga. Eg lór þrjá túra um síldarsvæðið við .rðurland í ágúst í sumar. Það var anaegjulegt að koma í góðu veðri á þær. ^■<>ðir og rifja upp gamlar endurminningar. ,n eg sá hvergi síld, hvergi hnýsu, sel eða ‘Vai eða nokkurt lifandi kvikindi nema n°kkra fugla. Þarna var gersamlega dauður veiðilaus sjór, þrátt fyrir ágætt veiði- "'ður í ágúst. Eg man ekki eftir neinu slíku Seui ])essu frá fyrri tíð. ^eir segja, að fiskur og síld sé að leggj- •’si frá landinu vegna vaxandi sjávarliita lei við land. Það má vel vera. Víst er það, cl eiill‘ krygninguna gengur þorskurinn, Vlu er við Suður- og' Vesturland, með s i.uunnum vestur fyrir Grænland. Þangað 1 .l(>ta og þorskseiðin að berast með |U'aumnum og vaxa þar upp. Frá Græn- c,ndi liggur straumurinn enn i vestur til Marklands (Labradors) og Bjarneyjar (Ný- fundnalands). Vísindalegar sannanir hef ég engar, en ekki getur mér þó dulizt, að meira eða minna af þorskinum okkar haldi áfram á átugöngu frá Grænlandi með straumnum vfir til Marklands og sameinist þeim fiski, er leitar þangað á átugöngu frá hrygningar- svæðunum við Bjarney eða er að hrygna xið Markland. Sé þetta svo, eigum við ]>að undir hitastigum sjávarins, átumagni í sjónum og duttlungum þorskins, livort hann er hér við land, við Grænland eða jafnvel ylir undir austurströndum Norður- Ameríku. En frá Grænlandi er gerlegt að stunda veiði þar. Annar háski, sem vofir yfir íslenzkri út- gerð er, að fiskigrunnin við ísland verði upp urin af erlendum botnvörpungum og öðrum veiðiskipum. Þenna yfirvofandi liáslca þekkja allir og viðurkenna. Hann er öldungis vís og óumflýjanlegur vegna rétl- le.ysis þess, sem ríkir í hafalmenningurium (þ. e. fiskigrunnunum) við íslandi — og öll lönd. Þegar svo er komið, eru fiskimiðin viö Grænlarid helzta bjargarvon íslenzkrar út- gerðar. Þau fiskimið eru fjærst Norðurálfu, en nær íslandi en nokkru ö&ru fiskveiða- landi, og þau eru vor eigin eign. Værum vér steinaldarmenn, yrðum vér að hima hér á ströndum íslands og taka því með þolinmæði, sem að höndum kánn að bera, og þakka drottni svo í auðmýkt fyrir hallærin. En ])ótl alltof margir vorra landa séu enn slíkir steinaldarmenn í hugsun, er- um vér alls ekki lengur steinaldarmenn í tækni. Fiskifloti landsmanna er að heita má allur haffær. Vér getum sigit honum vestur fvrir Gramland, ogef villþaðan vestur undir Markland og stundað þar veiði þanna tíma árs, sem uppgripaafli er þar. Vér eruin menn

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.