Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 73
3ÐUNN Kirkjan og árásarlið hennar. i. Á hvítasunnudag 1933 endurtekst hið sama undur og fyrir nítján öldum síðan. Þórbergur I’örðarson fyllist lieilögum anda, finnur sig knúinn postullegum eldmóði og stendur upp eins og Pétur og heldur ræðu. Reyndar skrifar hann ræðuna og birtir i Iðunni, en það skiftir engu máli. Iðunn er pá ekki farin að koma út og Pór- bergur kominn þetta lengra en Pétur, að kunna að skrifa. Aðalatriðið er þetta: að alveg sams konar vand- læting knýr Þórberg af stað og aðra spámenn, scm and- inn hefir ónáðað að fornu og nýju. Og hann prédikar á mjög svipaðan hátt. Pétur sagði: „Gerið iðrun og látið skírast til íyrirgefningar syndanna! Látið frelsast frá þessari rangsnúnu kynslóð!" Hinn sarna boöskap hafði lærimeistari hans, Jesús, flutt. Hinn sarna boðskap flutti Jóhannes skírari á undan honum og þar á undan þeir Amos, Mika, Jesaja, Jeremia, Esekiel og allir spámenn- irnir. Þeir hrópuðu allir af hinni sömu brennandi sann- færing og Þórbergur: Gerið iðrun! í hverju skyldi sú iðrun vera fólgin? Hún átti fyrst og fremst aðvera fólgin í sinnaskiftum, breytingu hugarfarsins, leið hins innri þroska. Allir spámennirnir neita gildi hinna ytri fórnarsiða og guðs- þjónustu varanna. Þeir þreytast ekki á að ávíta hræsni, kúgun, svall og drykkjuskap og hrópa vei! yfir siðspill- ing þeirra, sem kalla hið illa gott og hið góöa illt, gera myrkúr að ljósi og ljósið aö myrkri, gera beizkt að sætu og sætt aö beizku. Þeir hrópa vei yfir þeim, sem etið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.