Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.06.1933, Blaðsíða 75
IÐUNN Kirkjan og áráSarlið hennar. 249' sínum óendurkræfu æfidögum í jiessar ódygðir; siða- vitund hans, mannúð og brennandi jirá til fegurra, göf- ugra, sannara og æðra lífs, knýr hann til að hefja upp kall sitt í pessari Sódóma viðurstygðarinnar, eins og hrópandans rödd í eyðimörkinni. En hann rekst líka á sömu örðugleika og aðrir kenn- endur og spámenn. Eins og Páll, Ágústínus og Lúther rekst hann á sjálfan erki-óvininn — vald dauðans og djöfulsins. Samkvæmt hans skoðun eru mennirnir ekki að eins vesælir og óþroskaðir. Með peim próast bein- línis hinn illi vilji (erfðasyndin). Hugarfarið er rangsnúið og óráðvant frá móðurkviði. Mennirnir vilja láta blekkj- ast, prá að láta Ijúga að sér. Þeir eru alt af að reyna að. falsa hina gullnu mynt tilverunnar til að tryggja höfuð- stól eiginhagsmunanna, efnahag, álit og völd. Þeir flýja pess vegna undir verndarvæng falsspámanna, en grýta pá réttlátu. Þeir verða ánauðugir Jirælar alls konar kennivalda, í stað pess að liugsa og álykta sjálfir. Þeir verða að sauðheimskri, tröllriðinni, hjátrúarfullri hjörð, sem fellur frain í nekt einfeldni sinnar og til- biður kúgara sína eins og frelsara og guði. Að lokinni ]>essari refsiræðu yfir hvers konar múg- heimsku og siðspilling, hefst hið sáluhjálplega orð, vis- bending Þórbergs um pað, í hverju iðrunin skuli vera fólgin. Hún er fólgin í einstaklingsproska, hugsanafrelsi, at- hafnafrelsi og sjálfstjórn. Sérhver maður á að leggja sem mesta stund á að ala sjálfan sig upp. Það er uppeldið,. sem mest ríður á og sjálfstanmingin, en pví næst þetta, að leita sér þekkingar í ríkum mæli, rannsaka og ihuga, læra að hugsa skýrt, rökrétt og óhlutdrægt — í einu orði sagt: leita sannleikans. Allt böl sprettur af pví að falsa sannleikann. Sannleikurinn er ósigrandi, oghonum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.