Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1959, Page 18

Ægir - 15.12.1959, Page 18
16 ÆGIR — AFMÆLISRIT Útgerö á Austurlandi I marzblaðinu 1907 er bréf til Ægis frá merkum útgerðarmanni á Austfjörðum. Hann ræðir um útveg sinn á þessa leið: Eins og þér er víst kunnugt, þá byrjaði ég á útlialdi hér vorið 1882, þá félaus. Síðan hafa verið mismunandi ár, en aldrei svo góð, að nokkur verulegur afgangur hafi verið, enda enginn rétt hjálparhönd, miklu fremur hitt. Vond verzlun og annað fleira orðið til þess, að maður liefur, þrátt fyrir bezta vilja og áfram- lialdandi strit, staðið í sömu sporum. Þrátt fyrir þetta lief ég aldrei getað séð ástæðu til að liætta, því að við vitum allir, að nóg er í sjón- um, ef lukkan er með og kjarkur ekki hilar. „En liitt er satt, að súrnar í augunum“, kvað Skarpliéðinn forðum, svo má nú segja, að sjá útlend gufuskip hruna um firðina okkar með livern farminn af öðrum og hrósa sér svo af því, að svona margar þúsundir liafi þeir tekið á stuttum tíma og við ekkert gert og ekkert gelað. Þetta finnst okkur því ergilegra, sem það gengur lengur. En sleppum þessu, það yrði of Iangt mál og þessa leið ætlaði ég ekki; ég ætlaði að skrifa þér um úthaldið mitt í sum- ar eða útlialdstímann 190C. Ég hafði 1 mótor- hát, liann byrjaði 27. maí og liætti C. október Við úthaldið unnu 5 karlmenn, 4 stúlkur og 1 drengur. Þetta fólk fékk í kaup............ kr. 2291,41 Fæði lief ég reiknað 20/— eða .. — 800,00 Salt brúkuðum við fyrir........... — 520,00 Færi o. fl. tapað og slitið....... — 408,20 Síld og frystigjald ................. — 509,50 14 tunnur af steinolíu............... — 378,00 153 pd. af vélaráburði .............. — 45,90 Samtals kr. 4953,01 0,35 0,25 0,75 1,00 72 róðra fórum við og fiskuðum (þorska og ýsur). Hlýra 31 virtir á kr. Steinbítur 155 —-------- Lúður 174 —-------- Skata 1 —-------- Lifur 298G pottar 0,0G .... Sundmagi 14C pd. 0,75 ....... Inn I 17855 pd. nr. 1 á 0,20 var 5516 — — 2 - 0,17 lagt I 6112 — ýsa - 0,14 Smáf. upp úr salti 5339 pd. á 0,10 Áætlaður fiskur í salti 15 skpd. .. 29382 fiska kr. 10,85 38,75 130.50 1,00 179,16 109.50 2571,00 937,72 855,68 533,90 1500,00 Samtals kr. 7868,06 Nú er allt talið, sem báturinn hefur gefið af sér í þá fjóra mánuði, sem úthaldið stóð, en til kostnaðar er ótalið 15 kr. viðgerð á vél, renta af verði bátsins og fyrning, og sú lijálp, sem ég hef fengið við fiskverkunina liér heima, sem er mikils virði. . . . Um útlit með næsta ár er ekki hægt neitt að segja nema að út lítur fyrir, að úthaldið aukist hér í firðinum að mun með mótorbátum. ... ísak Jónsson og íshúsin. í sama blaði er minningargrein um ísak Jónsson íshússmið, sem andaðist á miðju ári 1906. Hann var 7 ár búsettur í Ame- ríku og kynntist þar frystihúsarekstri. Eftir að hann kom heim 1894 hafði hann forgöngu um byggingu íshúsa víða um land, en mest á Austfjörðum. I greininni er vitnað í skýrslu um íshússtarfsemina eystra eftir Axel Tulinius sýslumann og kom hún í Isafold 25. jan. 1896. Þar segir: Það eru ekki færri eu 8 íshús og frystiliús ýmist upp komin eða í smíðum nú á Austfjörð- um frá því i fyrrahaust — allt fyrir forgöngu og eftir fyrirsögn ísaks Jónssonar, er þangað kom í fyrra frá Ameríku (Winnipeg). ... Þetta óvanalega fjör í nýjum framfara fyrir- tækjum hér á landi er því að þakka, að þau 2 íshúsin, sem komin voru í gang fyrir sumar- vertíðina eystra, hafa reynzt reglulegar gull- kistur fyrir útvegsbændur þar og fiskimenn. íshúsmál við Faxaflóa. í aprílblaði s. á. er sagt frá aðalfundi Ishúsfélagsins við Faxaflóa. Formaður fé- lagsins, Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri, skýrði frá því, að árságóði þess væri 6730 kr. Um reksturinn á árinu segir svo í Ægi: Á árinu var selt 100.000 pd. af kjöti, 2600 pd. af kjötpylsum, 2500 rjúpur og aðrir fuglar, 7000 pd. af laxi og silungi, 23.000 pd. af heilag- fiski og talsvert af þorski og ýsu. Sild var fryst 230 tnr. til fiskbeitu handa þilskipunum og seldar 355 smálestir af ís. ... Hagur félagsins er þannig í góðu lagi og hinn beini hagur félagsmanna mikill, en þó má telja liinn óbeina liag bæjarbúa meiri, þar sem þeir geta fengið nýtt kjöt o. fl. næstum árið um kring fyrir tiltölulega lágt verð, en þó er eink- um mest varið í þann aflaauka, sem þilskipin fá fyrir það, að þau fá nýja og frysta síld um mesta aflatímann.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.