Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 12

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 12
ístaka á Tjörninni í Reykjavík. eftir fundinn var byrjað að gera tjörn á Brimnesl með ístöku fyrir augum. Meðan ísak var í suðurferðinni létu föðurbras ur hans, Konráð kaupmaður og Vilhjálmur hrepP stjóri Hjálmarssynir á Brekku í Mjóafirði gera tóft> þar sem þeir hugðu að veita vatni og taka siðan i5, Snemma næsta vor byrjuðu þeir að reisa íshús, °S var því lokið 16. maí. Var það fyrsta íshúsið, er to til starfa austanlands. Nokkru síðar var fulllo*1 við húsið á Brimnesi. Um miðjan júlí kom svo si inn á Reyðarfjörð, og var hún flutt til frysting&r íshúsunum á Mjóafirði og Seyðisfirði.10) semja um smiði þess við menn í Reykjavík. Hann taldi sér því ekki fært að ráða nema annan þeirra og taldi eðlilegt, að ísak gengi fyrir, þar sem hann hefði fyrstur manna haft orð á þessu. Það varð þó úr, að Jóhannes varð kyrr í Reykjavík, en ísak fór austur til frænda-sinna og vina á Austfjörðum, til að vinna að íshúsbyggingum þar.8) Meðan þeir ísak og Jóhannes voru á leið til landsins, var haldinn fundur í verzlunarmanna- félaginu í Reykjavík, og flutti Tryggvi Gunnarsson þar erindi um nauðsyn þess að koma upp klaka- geymsluhúsi í höfuðstaðnum, sem væri svo stórt og fullkomið, að það gæti séð gufuskipum, er flytja vildu ísvarinn fisk milli landa, fyrir ís og jafnframt geymt kjöt og beitu. ísfélagið við Faxaflóa var stofnað 5. nóv. 1894, og var Tryggvi Gunnarsson kosinn fyrsti formaður þess. Þegar stofnfundurinn var haldinn, var íshús- ið næstum því fullbúið, en það tók til starfa fyrri hluta árs 1895, og var fyrsta síldin úr húsinu af- greidd um mánaðamótin maí og júní.9) Það kom fljótt í ljós, að íshúsið hafði mikla þýðingu fyrir útveginn i höfuðstaðnum, auk þess sem það geymdi og seldi margvísleg matvæli. Stjórnaði Jóhannes Nordal því lengst af í þau 40 ár, sem það var í eigu ísfélagsins. Það komst síðar i eigu starfsmanna þess, en var jafnað við jörðu árið 1945. Eins og áður er sagt, hélt ísak Jónsson austur í átthagana eftir stutta dvöl í Reykjavik. Fór hann vestur og norður um land og kynnti hugmyndir sínar á Sauðárkróki og Akureyri, ,,en enginn vildi neitt um það heyra.“ Þegar hann kom austur var honum vel tekið, og höfðu margir áhuga á hug- myndum hans. Héldu nokkrir útvegsbændur á Seyðisfirði fund með sér að Dvergasteini, og var þar ákveðið að koma upp íshúsi á Brimnesi. Þegar íshúsmálin og Austri. Fyrsti maðurinn, sem ísak Jónsson hafði tal a ’ þegar hann kom til Seyðisfjarðar, var Skapti J°s epsson, ritstjóri Austra. Hann gerðist strax °tu talsmaður íshúsmálsins og kynnti það í blaði sínu’ í Austra 19. nóvember 1894 er skemmtileg °S fróðleg lýsing á því, hvernig þessi íshús voru byg§u og hvernig kuldinn var framleiddur. Lýsing Austfa er þannig: Lesendum Austra mun þykja gaman og fr° leikur í að fá, þótt ekki sé nema litla hugtuy110 um, hvernig ís er notaður á sumrum eða í hitulj til þess að geyma fisk og kjöt óskemmt. Skal þ)1 farið hér um þetta fáum orðum, mest eptir fra sögn ísaks sjálfs. í Vesturheimi eru byggð til þess 2 hús, íshuS og frosthús, hvort hjá öðru. í ishúsið er ísnulU safnað og hann þar geymdur. Er til þessa ha* ur vatnaís, og er hann sagaður af ám eða vötn um í hæfilega stórum stykkjum, ferhyrndun1' og honum að þvi búnu hlaðið upp í húsinu se111 rúmlegast. Til þess að varna því að ísinn bráðn1 að miklum mun i sumarhitunum þarf að vera utan með honum í húsinu og ofan á honum h<e> ’ hálmur eða eitthvað þesskonar. íshúsið er óvandað og kostar ekki mikið. Aðakostnaðurinn við slikt fyrirtæki sen1 þetta er frosthúsið. Vesturheimsmenn bygSÍ*1 það á sléttu, sem hvert annað timburhús; höfð tvöföld grind í veggjunum og veggur1111' um 10—12 þumlungar á þykkt. Gólf og lopú fyllt með sagi. Er tilgangurinn með þessu sá, a . húsið verði þétt eða súglaust, og heita loptið ut' fyrir geti verkað sem minnst á loptið inni í huS inu, þar sem geyma á fiskinn eða kjötið. Fr°st húsið er eptir stærðinni þiljað sundur í fleiri e 172 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.