Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 36

Ægir - 01.04.1983, Blaðsíða 36
keppnin fyrir vestan hörð. Sérstaklega áttu íslend- ingar í höggi við Kanadamenn, sem héldu áfram uppteknum hætti að vera með rúmlega 30% lægra verð en íslenzka verðið var á helztu flakategund- um. Þessi sölustefna Kanadamanna hefur haft til- ætluð áhrif, sem m.a. má sjá í allverulega auknum útflutningi frystra þorskflaka frá Kanada til Bandaríkjanna árið 1982, á sama tíma, sem inn- flutningurinn frá íslandi minnkar mikið. Kanada — ísland. Þegar þessi grein er skrifuð liggja fyrir tölur yfir innflutning frystra sjávarafurða til Bandaríkjanna fyrstu 11 mánuði ársins 1982, ásamt sambærileg- um tölum fyrir sama tímabil 1981. Eftir helztu löndum var innflutningur frystra þorskflaka sem hér segir: Breyting 1981 1982 1981/82 smál. smál. % Kanada .................... 28.581 36.768 +28,6 ísland .................... 23.959 17.815 ^-25,6 Noregur..................... 1.941 2.327 + 19,9 Danmörk .................... 1.963 3.780 +92,5 Önnurlönd................... 2.813 3.986 +41,7 Samtals ................... 59.257 64.676 +9,1% Framanskráðar tölur tala skýru máli. Á sama tíma, sem heildar innflutningur Bandaríkjanna á frystum þorskflökum eykst um 9,1% á ellefu fyrstu mánuðum ársins 1982, minnkar innflutn- ingurinn um 25,6% frá íslandi, en eykst hins vegar um 28,6% frá Kanada. Umrætt timabil 1981 var hlutdeild Kanada í þessum innflutningi 48,2% og íslands 40,4%, en á sama tíma 1982, er hlutdeild íslands komin niður í 27,5%, en Kanada hefur hækkað upp í 56,8%. Hér er um mjög alvarleg umskipti að ræða fyrir íslenzkan hraðfrystiiðnað, sem hefur treyst á bandariska markaðinn á liðnum áratugum. Vegna styrkingar bandaríska dollarans á liðnu ári hafa ís- lendingar ekki fundið eins mikið fyrir þessari þró- un og ella, en allar breytingar á stöðu dollarans til hins verra mun segja fljótt til sín. íslenzku sölufyrirtækin í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir þessa neikvæðu þróun juku fyrirtæki Íslendinga í Bandaríkjunum heildarsölu miðað við verðmæti, en þær voru sem hér segir (1981 er tekið með til samanburðar): 1981 1982 millj. millj. Coldwater Seafood Corp: dollara dollara (S.H.) Icelandic Seafood Corp. 195,6 197,5 (S.Í.S.) 90,9 101,0 Samtals 286,5 298,5 árfráár'1 í fí 1,0 11.1 Skýringarnar á þessari aukningu eru- m-a- fólgnar í því, að bæði fyrirtækin juku sölur á svo- nefndum verksmiðjuframleiddum vörum, sem framleiddar eru í fiskiðnaðarverksmiðjum þeirra- Sem fyrr starfrækja þau 3 verksmiðjur, Coldwater er með tvær. Er önnur verksmiðjan í Cambridge’ Maryland og hin í Everett, Boston. Verksmiðja Iceland Seafood er í Harrisburg. Gagngerðar breytingar hafa átt sér stað á frýstl' geymslu og fiskréttaverksmiðju Iceland Seafoo Corp. á síðustu árum eða í stuttu máli sem her segir: 1) í júlí 1980 var tekin í notkun ný frysti' geymsla, um 4.100 ferm. 2) í nóvember 1980 var tekið i notkun nýtt húS' næði fyrir rannsóknar- og þróunardeild, unl 500 ferm. að flatarmáli. 3) í lok síðasta ársfjórðungs 1981 var lokið síð' asta áfanga byggingarframkvæmda er hófuSt árið 1979, var það 5.100 ferm. stækkun fis^' réttarverksmiðju. í fyrri áramótagreinum hefur verið skýrt nokk' uð frá fiskréttaverksmiðjum Coldwater, en hin nýrri, sem er staðsett í Everett tók til starfa i rn3! 1978, en verksmiðjan í Cambridge hóf starfsem1 sína 1968. Báðar eru þessar verksmiðjur, sem verksmiðja Icelandic Seafood, búnar hinum fu^' komnustu vélum og tækjum. Eru þær hinar beztu sinnar tegundar í Bandaríkjunum. Á árinu 1982 héldu vikulegir flutningar á fersh' um fiskflökum með flugvélum frá íslandi 11 Bandaríkjanna áfram á vegum S.H. og Coldwater’ í heild var um að ræða samtals 1.750 smál. Eink' um eru þetta karfaflök, en einnig var um að raeða nokkurt magn annarra fisktegunda. Flökunum var flogið með flugvélum frá bandaríska fyrirtækiuU Flying Tigers og Flugleiðum hf. einkum til Boston- en minna magn til New York og Chicago. Horfur eru á, að þessir flutningar muni stóraukast 1 feb./marz 1983, í allt að 2—3 flugvélar á viku með rúmlega 40 smál. af flökum í hverri vél. Þessar söl' 196 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.