Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 35
Haagdómurinn í fiskvciðumáli Brctlands og Norcgs 29 varðar afmörkun landhelgi fyrir Romsdal og Nordmæri, er sama aðferð \dðhöfð og fjórar beinar línur dregnar, ein 14,7 mílur, önnur 7 mílur, þriðja 23,6 mílur og fjórða 11,6 mílur að lengd. Nefnd sú, sem hafði til meðferðar afmörkun landhelg- innar (nefndarálit frá 29. febrúar 1912, bls. 48—49) skýrði úrskurðinn frá 1812 á sama hátt, og þannig var hann einnig skýrður í orðsendingu frá 3. janúar 1929, sem norska ríkisstjórnin sendi aðalritara Þjóðabandalags- ins, en þar segir: „Reglur þær, sem kveðið er á um í úr- skurði þessum, ber að skýra á þá leið, að lína dregin með- fram skerjagarðinum milli yztu skerja, og þar sem er enginn skerjagarður, rnilli yztu staða, skuli vera grunn- lína við útreikning á breidd landhelginnar.“ Dómur sá, sem Hæstiréttur Noregs kvað upp 1934 í máli St. Just kvað til fullnustu á um þessa skýringu. Skilningur þessi er í góðu samræmi við lögun norsku strandarinnar og fer ekki í bág við meginreglur alþjóðalaga. Þó er rétt að benda á, að úrskurðurinn frá 1812 tiltók sem grunnlínustaði „eyju eða hólma, sem lengst liggur frá meginlandinu og sjór flýtur ekki yfir,“ en norska ríkis- stjórnin skýrði þetta ákvæði í framkvæmd þannig, að mörkin reiknuðust frá hinni yztu eyju eða hólma, „sem sjór flýtur ekki ávallt yfir.“ Þótt úrskurðurinn frá 1812 sé með almennu orðalagi, var afmöi'kun hlutleysissvæðis á sjó hið beina markmið hans. En þegar er nauðsyn bar til, að norska ríkisstjórnin afmarkaði fiskiveiðasvæði sitt, lagði hún þann skilning í úrskurðinn, að hann kvæði á um meginreglur til notk- unar í öðrum samböndum en hlutleysis. Greinargerðirnar frá 1. október 1869, 20. des. 1880 og 24. maí 1889 skera úr um þetta atriði. Þær sýna og, að afmörkun sú, sem gerð var 1869 og 1889, var rökstudd notkun ákveðins kerf- is, er á við um alla norsku strandlengjuna, en ekki var einungis um að tefla reglur, sem áttu rót sína að rekja til sérstakra þarfa og staðbundinna hagsmuna. Sérstak- lega þykir ástæða að vísa til eftirfarandi málsgreinar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.