Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 54

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1952, Blaðsíða 54
48 Timarit lögfræSinga verður þá það svæði, sem ,,landhelgi“ hefur verið kallað. Ytri línan á uppdrættinum er þá „landhelgislínan". Breyt- ingin er að þessu leyti sú, að þetta svæði, „landhelgin", er eftir reglugerðinni 4 mílufjórðungar, eða 4 sjómílur, í stað 3 sjómílna samkvæmt samningum frá 1901. Innan „landhelgislínunnar", ytri línunnar á uppdrætt- inum, eru 1. VeiSar bannaSar öllum útlendingum samkvæmt lög- um nr. 33/1922, livaSa veiSitæki sem notuS eru. 2. Islendingum eru bannaSar veiSar meS botnvörpu og dragnót. Sjálfsagt getur það ekki orkað tvímælis, að hvert ríki getur sett þegnum sínum reglur urn fiskveiðar og takmark- að eða bannað þeim veiðar með tilteknum hætti í hafinu umhverfis. Um hitt er ágreiningur, að hve miklu leyti ein- stakt ríki megi ákveða einhliða „landhelgi" sína eða frið- unarsvæði í hafi úti. Urlausn Haagdómstólsins í máli Breta og Norðmanna hefur fyrst og fremst leyst úr deilu milli þessara ríkja, en um rétt ríkis til einhliða ákvörðunar um landhelgi eða friðunarsvæði almennt segir ekki. En svo mikið sýnist víst, að ekki sé nein almennt viðurkennd þjóð- réttarregla um víðáttu landhelginnar. Milliríkjastefnur, sem haldnar hafa verið um það mál, sýna nægilega glöggt, að svo er ekki. Ef svo væri, þá hefði verkefni slíkra ráð- stefna víst helzt verið að skjalfesta slíka reglu. Ágrein- ingur um þetta atriði virðist bezt sýna það, að engin slík almenn þjóðréttarregla er enn þá viðurkennd. Þegar einstakt ríki kveður á um víðáttu landhelgi sinn- ar eða friðunarsvæði, þá virðist þörf þess til slíkrar ákvörð- unar vega þungt á metunum. Eins og á var bent, stendur utanríkisverzlun Islands og fellur með sjávarútvegi þess. Þess vegna er Islandi lífsnauðsyn að vernda fiskimið sín svo sem framast eru föng á. Svo framarlega sem það er við- urkennt, að íslenzka þjóðin eigi rétt til að lifa, og lifa menningarlífi, eins og aðrar þjóðir, þá verður því naumast móti mælt, að þeir eigi rétt á að ákveða innan skynsamlegra marka rétt sinn til notkunar auðlinda landsins framar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.