Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 15

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 15
Tímarit lögfrœöinga 205 sjónum út af Kötlutanga, sem eigendur þess áttu, var nú komið í hendur vátryggjenda. Járnið á sandinum. Eins og fyrr segir nam járnfarmurinn allur ca 6000 tonnum og talið er, að um 5000 tonn hafi orðið eftir á sandinum. Járnið var í bútum og hver þeirra ca 20 kg að þyngd. Bútum þessum var varpað inn fyrir skipið í tvær hrúgur aðallega, eitthvað þó á þriðja stað. Um fjarlægð frá landi er ekki örugg vissa, en líklegast má telja, að hrúgurnar hafi þá verið innan netlaga, en utan fjöruborðs. Síðar braut af fjörunni, þannig að járnið var allangt úti. Enn síðar, þ. e. þegar málaferli hófust, var fjaran gengin svo fram, að járnið var á þurru um flóð. Þegar e/s Persier hafði verið bjargað, svo og bifreið- unum, var ekki meira aðhafzt. En ýmsir menn, aðallega úr Vík, reyndu þó að ná í járnið og tókst það að nokkru. Var þá vaðið út og bútar teknir með höndum eða töngum. Síðar var notaður fleki og loks gefizt alveg upp, enda járnið þá utan brimgarðsins. Magn þess, sem náðist, var lítið. Enginn virðist hafa amazt við þessum aðgerðum, hvorki lögreglustjóri, Skipaútgerð ríkisins, eigendur, né vátryggj- endur. Kerlingardalsbændur hófust ekki heldur handa, en voru með, eftir að aðrir voru byrjaðir. Þeir fengu þó aðeins jafnan hlut við hina, þ. e. engan „landshlut“. Bæði lögreglu- stjóra og forstjóra skipaútgerðarinnar var kunnugt um þetta björgunarstarf og létu þeir það hlutlaust. Sennilegt er og, að umboðsmenn vátryggjenda hafi vitað, hvað fram fór, þótt ekki væri það sannað í málinu. Það mun hafa verið sumarið 1944, sem öllum björgunar- tilraunum var hætt. Járnið var sandorpið, hálfgleymt, að því er virðist, og ekki nákvæmlega kunnugt um stað þess. Á hinn bóginn vissu menn nokkurn veginn, hvar það var, eða áttu a. m. k. að geta fundið það með nútíma tækni eins og síðar kom fram.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.