Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Síða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1956, Síða 29
skógarmenn til sýknu skógarmanni án tillits til þess, hvar hann hafði verið sektaður. ,,En við þa menn eina er hann sycn er spurt hafa þa sycno hans er til er vegit aðr lyst er at lögbergi.1) Hér kemur lögberg enn fram sem æðsti birtingarstaður hins ísl.-grænl. þjóðfélags. Það er hvergi í öllum heimildum Islands eða ná- lajgra landt til nokkur einasti stafur, er bcndi á, að fullvalda grænlenzkt lýðveldi hafi verið til í fornöld. En tala þeirra heimilda er ótal, er mæla því í gegn eða úti- loka með öllu, að slíkt grænlenzkt lýðveldi hafi nokkru sinni til verið. Kreddan um tilveru þessa grænlenzka lýðveldis er ekki eldri en frá öðrum þriðjungi 19. aldar. Þá gerðist margt, og þar með það, að frá frönsku byltingunum bárust út um álfuna þjóðernis- og frelsishreyfingar, er ógnuðu danska einvaldskonungsdæminu með upplausn. Þá losuðu fslendingar sig af ráðgjafarþingi Eydana og fengu Al- þingi endurreist sem ráðgjafarþing. En það tækifæri var notað til að skilja Færeyjar frá Islandi, sem hingað til höfðu fylgst að. Og þá var kreddan um grænlcnzka iýð- veldið búin til, og henni þvingað inn í 3. bindi af Grön- iands historiske Mindesmærker, er út komu í þremur bindum í Khöfn á árunum 1838—1845 sem „et danslc Nationalvxrlc", og hefst með þessum línum úr danska þjóðsöngnum: ,,De Danslces Vei til Roes og Magt, sortladne Hav“ En ekki gerðu Danir nokkra tilraun til að sanna tilveru þessa grænlenzka lýðveldis, og eigi heldur mér vitanlega nokkru sinni síðar. Einungis fylgismenn Dana hér á landi hafa reynt þetta vonlausa veric, að sanna tilveru þess, sem aldrei var til. En mjög kappsamlega hafa Danir unnið að því, að útbreiða þessa kenning sína um tilveru grænlenzks lýðveldis út um öll lönd veraldar, þar til á þingi Sþ. 1954, að 1) Grgs. Ia, 188, II, 400. 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.