Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Síða 20

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Síða 20
koma einkum, að því ei' ég bezL fæ séð, þrjái' grunn- myndir laganna upp úr kafinu: Lög, sem voru ekki sett, en bárust munnleya frá kynslóð til kynslóðar, í þeirri mynd, sem þau birlust í dómum hinna lögspök- ustu manna (Weistum), þá réttarskipan eða lögsköp (Satzung), sem þegnar réttarins urðu ásáttir um sín á milli, og loks sá réttur, sem landsdrottinn eða annað yfirvald fyrirskipaði, réttarfyrirskipun (Kechtsgebot) eða ákvuðaréttur. Vitaskuld eru þessar þrjár grunnmvndir ekki afmörk- uð söguleg þróunarstig, sem liafa komið í kjölfar bvors annars. Ekki finnast þessar grunnmyndir heldur ómeng- aðar hver við hlið annarrar eða bver á eftir annarri. Veigamestu minnisvarðar lagasögunnar birtast ekki sjaldan sem mjög blendnar myndir, þar sem fjöl- brevtileg samstevpa hinna ýmsu grundvallartegunda hefui' átt sér stað. Við verðum fyrst að leitast við að lýsa grunnmynd- unum algerlega efnafræðilega, ef svo mætti að orði komast, jafnvel ])óll þær komi þannig aðeins fvrir við einfaldar og smábrotnar aðstæður. Elzta myndin er sá réttur, sem hefur varðveitzt í munnlegri geymd og þann- ig borizt mann fram af manni. Slóð þessa mjög svo eðlilega forms laganna verður rakin aftur i gráa forn- eskju. Þvi má alveg jafna til þess, er fólkið skvnjaði sem rétt. í fyrndinni myndast réttarreglur í huga og tilfinn- ingu þegnanna, kynstofnsins eða þjóðarinnar, án þess að réttur hafi verið settur af ásettu ráði. Rétturinn kem- ur fyrir sjónir sem hin ævarandi gilda skipan. Að visu skortir á þessu frumstigi réttarins andlega þörf til þess að skapa heildarmynd af réttinum. Mönnum var ekki kleift að gera sér nokkra hugmynd um réttarkerfi né heldur var til að dreifa rökrænni réttargagnrýni eða með- vitaðri stefnu í sköpun réttarins. Þessi eðlilega skipan var samslungin lifinu og var því ekki heldur réttur sell- ur fyrir tilverknað Guðs. Þá fyrst, er kristinn siður kom 14 Timarit lögfræðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.