Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Blaðsíða 44
af del 19 og' begyndelsen af det 20 árliundrede. Doms- praksis fra denne tid opviser en hel række tilfælde, hvor den tillid man liavde sat til realregistret, blev skuffet. I retstilfældene i UfR 1873, 288, 1874, 51, 1882, 1097, 1897, 623, 1919, 430 og 667, 1920, 228 og 310, 1934, 143 visle det sig', at rettigheder vel var blevet tinglæsl, mens blad i realregistret, livorved forskellige personer, men ved fejllagelser ikke blevet indfprt pá ejendom- ejere, panthavere var blevet skuffet og vildledt i deres bestemmelser, ti domstolene fastslog — naturligvis med rette i henhold til da gældende ret — at nár rettighe- derne var tinglæst vedrprende den págældende ejen- dom UfR 1910. 307, 1918. 218, Sclil. sml III 101, var det uden betydning, at de ikke tillige var blevet indfprt i realregistret. Ansvar mod embedsmanden kunne van- skelig gennemfpres; tilmed kom fejlen — der ipvrig kan være megel undskvldelig — ofte í0rst for dagen mange ár efter, at den var begáet, og vedkommende embedsmand máske forlængst d0d.“ Ég vil benda á, að Ármann Snævarr próf. kemst svo að orði á bls. 16 í ofannefndri grein: „Eins og 8. gr. (þ. e. 1. 1928) nú er orðuð er ekki sýnilegt að nein réttaráhrif séu tengd við lýsingu gerninga á þingi, er borizt hafa dómara til þinglýsingar. Afliending gern- ings og færsla hans i þingbók skiptir öllu máli. Er þvi hlulverk lýsingar allt annað en áður var og er lýsingin nú aðeins kynningaraðferð.1' Ég er ekki viss um að orð- ið „þingbók“ sé hér notað í rettri merkingu, því að eins og að framan er nefnt nota lögin orðið „registur“ eða „skrá“ um alll annað en þingbók. Mér er kunnugt um, að ýmsir aðrir mætir lögfræðingar eru skoðun minni andstæðir. Hæstiréttur mun hins vegar ekki hafa skorið úr þessu efni. Samkvæmt því, sem að framan greinir tel ég að réttarvernd á því sviði, sem liér er rætt, fáist er grein- argerð um skjal er skráð i veðmálaskrá í Reykjavík. 38 Tímaril lögfræðiiuja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.