Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Side 44

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Side 44
af del 19 og' begyndelsen af det 20 árliundrede. Doms- praksis fra denne tid opviser en hel række tilfælde, hvor den tillid man liavde sat til realregistret, blev skuffet. I retstilfældene i UfR 1873, 288, 1874, 51, 1882, 1097, 1897, 623, 1919, 430 og 667, 1920, 228 og 310, 1934, 143 visle det sig', at rettigheder vel var blevet tinglæsl, mens blad i realregistret, livorved forskellige personer, men ved fejllagelser ikke blevet indfprt pá ejendom- ejere, panthavere var blevet skuffet og vildledt i deres bestemmelser, ti domstolene fastslog — naturligvis med rette i henhold til da gældende ret — at nár rettighe- derne var tinglæst vedrprende den págældende ejen- dom UfR 1910. 307, 1918. 218, Sclil. sml III 101, var det uden betydning, at de ikke tillige var blevet indfprt i realregistret. Ansvar mod embedsmanden kunne van- skelig gennemfpres; tilmed kom fejlen — der ipvrig kan være megel undskvldelig — ofte í0rst for dagen mange ár efter, at den var begáet, og vedkommende embedsmand máske forlængst d0d.“ Ég vil benda á, að Ármann Snævarr próf. kemst svo að orði á bls. 16 í ofannefndri grein: „Eins og 8. gr. (þ. e. 1. 1928) nú er orðuð er ekki sýnilegt að nein réttaráhrif séu tengd við lýsingu gerninga á þingi, er borizt hafa dómara til þinglýsingar. Afliending gern- ings og færsla hans i þingbók skiptir öllu máli. Er þvi hlulverk lýsingar allt annað en áður var og er lýsingin nú aðeins kynningaraðferð.1' Ég er ekki viss um að orð- ið „þingbók“ sé hér notað í rettri merkingu, því að eins og að framan er nefnt nota lögin orðið „registur“ eða „skrá“ um alll annað en þingbók. Mér er kunnugt um, að ýmsir aðrir mætir lögfræðingar eru skoðun minni andstæðir. Hæstiréttur mun hins vegar ekki hafa skorið úr þessu efni. Samkvæmt því, sem að framan greinir tel ég að réttarvernd á því sviði, sem liér er rætt, fáist er grein- argerð um skjal er skráð i veðmálaskrá í Reykjavík. 38 Tímaril lögfræðiiuja

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.