Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Síða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Síða 32
ur um gildi ákvaðaréttarins; aðeins á henni getur hið ytra — ekki hið siðræna — gildisvægi (Geltungskraft) lians livílt. Nú ber þess að geta, að liinum frjálsu Ger- mönum var hlýðnin framandi hugtak; á fyrsta skciöi hins germanska ríkis og réttar orkaði mestu til skuld- bindingar hin gagnkvæma trvggð og traust. Hlýðnin er aftur á móti einhliða skiddbinding og veitir hinuni skuldbundna ekkert frelsi til ákvörðunar eins og trvggð- in, það samband, sem er hvorttveggja í senn, óákveðið og mjög öflugt. Hinn gagnkvæmi tryggðareiður milli þjóðar og konungs til forna felur ekki i sér neina hlýðniskyldu og þess vegna engan ómengaðan ákvaða- rétt. Konungurinn getur ekki virt réttinn að vettugi, heldur verður, eins og áður hefur verið minnzt á, að beygja sig fyrir réttinum. Að vísu her það fyrst við á Þýzkalandi á dögum Karlunganna, fyrsta sinni á dög- um Ivarls mikla og þá vafalaust eftir fyrirmyndum frá Miklagarði, að tekið er að nota titilformálann Dei gratia rex Francorum o. s. frv. — vissulega felur for- málinn í sér auðsveipni undir Guðsvilja, en jafnframt felur hann í sér upphafningu konungsvaldsins til hins yfirskilvitlega og ójarðneska. Samtímis breytist trvggð- areiðurinn í eið tryggðar og hlýðni. Þrátt fyrir það hef- ur Karlungunum ekki tekizt að skapa neinn óbrigðulan ákvaðarétt, þó að þeir liafi verið fastari í sessi en þýzkn konungarnir á miðjum og ofanverður miðöldum; þar sem Karlungarnir gátu de facto skipað fyrir, urðu mið- aldakonunarnir að taka npp samningsumleitanir. Ilin þekklu Konungslög Kariunganna, sem nefnd ern Kapi- tularien, eru annað hvort hrein framkvæmdarhoð, eða þau fjalla um hluti, sem enginn fyrri réttur nær vfir, snerla m. ö. o. hluti, sem ekki hafði verið fært að kveða á um í dómum, eins og t. d. stöðu hinna konunglegu embættismanna, kirkjunnar, tolla o. s. frv.; þar sem þau víkja frá rétti þjóðarinnar, eru þau alls engin réttar- hoð, heldur réttarbætur eða lögsköp. 26 Tímarit lögfrieðinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.