Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Side 49

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1964, Side 49
Lagatímarit á Norðurlöndum, auk nokkurra árböka (Hbs. merkir, að rilið sé í Háskólabókasafni). Skrá þessa hefur dr. Björn Sigfússon háskólabóka- vörður látið i té. Hún ber með sér, að flest ritanna eru til í bókasafni Háskólans. Ýmis þeirra munu og lil víðar t. d. í bókasafni Hæstaréttar og í Landsbókasafni. Einstakir menn munu og vera kaupendur ýmissa rit- anna. Síðar verður væntanlega birt skrá um önnur er- lend lögfræðitímarit, sem til eru i söfnum bér. Það er svo augljóst mál, að varla tekur að nefna, að sæmilegt safn erlendra lögfræðitímarita er lögfræði- menntun í landinu brýn nauðsyn. Hins vegar eru mörg þeirra alldýr. Samvinna um kaup slíkra rita er þvi nauðsyn og koma þar einkum til greina sem aðilar: Hæstiréttur, Félagsdómur, Háskólabókasafn, Lögfræð- ingafélag íslands, Lögmannafélag íslands o. fl. sam- tök lagamanna, og' Stjórnarráðið. Arkiv for luftrett. Oslo. -— Hbs. Arkiv for sjörett. Oslo. — Hbs. Den civile medicinallovgivning i kongeriget Danmark. Kbh. Förvaltningsráttslig tidskrift. Sth. — Hhs. Grönlands Landsráds forhandlinger. Ivbh. Juristen. Kbh. -— Hbs. Jussens venner. Oslo. — Hbs. Lakimies. Helsinki. — Hbs. Lov og rett, norsk juridislc tidsskrift. Oslo. -— Hbs. Timarit lögfræðina 43

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.