Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 23
embættismissi.x) A Alþingi árið 1661 var áréttaðnr úr- skurður lögmanna frá 1637, sem áður er getið.2) Á Al- þingi árið 1678 er fjallað um brot sýslumanna á þeirri skyldu að koma til þings,3) en þá voru mættir 13 sýslu- menn, en 11 komu ekki. Skylda sýslumanna til að sækja þingið var áréttuð árið 1680,4) á árinu 1682,5) á árinu 1685°) og enn árið 1688. 7) Fjarvistir sýslumanna á Al- þingi voru á dagskrá 1698 og þá taldar lagabrot og sektir við lagðar.8) Sama var 1705.f') Dómur gekk 1709 um þingvíti á hendur sýslumönnum, sem ekki höfðu komið til Alþingis. 10) Nokkuð víða er þeirra sýslumanna getið í Al- þingisbókum, sem komu til þings og ennfremur þeirra, sem ekki komu.1 11) Þó að sýslumenn hafi verið skyldugir til að sækja þingið við öxará, hefur stundum orðið mis- brestur á því, að þeir sæktu þingið, svo sem raunarmáráða af framanskráðu. Þess er t, d. getið, að á Alþingi árið 1661 hafi átta sýslumenn verið ókomnir til þingsins. Þar af virðast þrír hafa haft forföll, en aðrir þrír af þessum átta, höfðu heldur ekki komið til þings árið áður. 12) I álykt- un amtmanns og lögmanna á Alþingi árið 1695 segir m. a., að sýslumenn, Iögréttumenn og sérhverjir aðrir, sem i lögréttu hafa nokkrar sakir fram að færa, eða nokkrum málum eða lagasóknum gegna eiga, séu komnir til Alþing- is fvrir Péturs og Pálsmessu. 13) Þessi ályktun var gerð að 1) A. í. VI, 276.- 2) A. í. VI, 670. 3) A. í. VII, 402—403. 4) A. í. VII, 494. 5) A. f. VII, 596. 6) A. f. VIII, 95. 7) A. f. VIII, 207. 8) A. í. IX, 49. 9) A. í. IX, 353. 10) A. í. IX, 514—515. 11) Sjá t. d. A. í. VI, 244, VII, 55, VIII, 104. 12) A. f. VI, 644. 13) Lovs. f. Isl. I, 520. Tímarit lögfræðinga 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.