Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 40

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 40
þrjózku og illvilja og öðrum til viðvöriuiar slika refsing með húðláti hljóta, sem sá lætur á leggja, er konungsvald hefur í hendi og á ofan hálf mörk til konungs.:) Samkvæmt réttarbót konungs frá 1314, skvldi sýslu- maður taka góðs skuldara, sem í vanskilum er, með vit- orði skilríkra bænda og Ijúka hverjum sina skuld, ef tii vinnst, ellegar missi hver sem tala rennur til. -) Hliðstætt ákvæði þessu er í annarri réttarbót konungs frá 1330. Þar var sýslumönnum boðið að kveðja með sér fjóra skilríka menn og láta meta af góðsi skuldara, sem vanskil gerði við kaupmenn svo mikð, sem skuldinni svarar.1 2 3) 1 dómi, sem gekk árið 1588, er talað um, að sýslumaður og bænd- ur fari heim til skuldara, sem ekki lyki skuld sinni, svo sem vera bar, og virði skuldina eftir lögum.4) Með Al- þingisdómi frá 1603 var sýslumaður skyldaður til að fram- fylgja dómi um afhendingu jarða til Hólastóls.5 6) Árið 1604 var dómur staðfestur á Alþingi, sem ákvað, að upp- tækt sé af sýslumanni svo mikið fé skuldara, sem hann eigi að lúka með vitorði skilrikra manna. °) Með dómi, sem gekk árið 1607, var sýslumaður skyldaður til að virða af góðsi svo mikið, sem sluild nemur ásamt þeim, sem hann nefnir með sér. 7) Af þeim tilvitnunum, sem hér voru raktar, má álykta, að sýslumaður liafi átt að annast framkvæmd fjárnámsgerða og jafnvel skiptagerðir i þrotabúum. 3. Innheimtu- og fésýslustörf. Með Gamla sáttmála hétu Islendingar að gjalda kon- ungi skatt og þingfararkaup slíkan, sem lögbók vottar. 1) A. í. III, 341. 2) í. F. II, 393—394. 3) í. F. II, 648—649. 4) A. í. II, 117. 5) A. í. IV, 202. 6) A. í. III, 341. 7) A. í. IV, 53. 34 TimariL lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.