Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1965, Blaðsíða 53
skránni og er á þá leið, að Þjóðþingið ber lagalega ábvrgð á og skyldu til að vinna að alhliða velmegun þjóðarinnar og veita hverjum einstökum þegni jafna vernd laganna. Þetta eru undirstöðuatriði náttúruréttar, og þeim hefur ekki aðeins verið haldið vakandi í vitund þjóðarinnar með dómum í málum, sem komið hafa fvrir æðstu dómstóla vora og markað þáttaskil heldur og af embættismönnum framkvæmdavaldsins, sem verða við og við að gera grein fyrir meiri háttar markmiðum á sviði stjórnmála og félagsmála, og leggja þar að lútandi tillögur fvrir þjóðþingið. Þessi skilningur á stjórnarskrá vorri hefur meira að segja mótað hugsunarhátt andlegra leiðtoga vorra svo mjög, að menn eins og Charles A. Beard hafa nefnt hana „efnahagslegt skjal“. Hann hyggir nafngift sína fyrst og fremst á lagalegri sögu stjórnarskrárinnar og athugun á því ranglæti, sem henni var ætlað að hæta úr. „The Federalist“ — greinaflokkur, sem saminn var til þess að skýra stjórnarskrána fyrir almenningi — túlk- ar hana frá efnahagslegu sjónarmiði til þess að draga fram stjórnmálakenningar hinnar nýju stjórnar. Höf- undar henda sérstaklega á, að hin ýmsu viðhorf til efna- hagslegra kenninga, sem fram koma í stjórnarskránni, voru efst í huga höfunda hennar, svo sem ljóst er af eftirfarandi atriðum: 1. Þeirri staðreynd að eignarrétti einstaklinga cr veitt sérstök vernd. 2. Náttúrleg réttindi hvers einstaklings njóta full- nægjandi verndar. 3. Að því er snertir eigna- og mannréttindi nýtur hver einstaklingur verndar gegn þeirri hættu er af stjórn meiri hlutans kann að stafa og það án þess að taka beri tillit til ríkiandi geðhrifa al- mennings eða dóms fjöldans. 1 ljósi þcssara stjórnarskrárákvæða hafa öll svonefnd mannréltindamál vor vcrið úrskurðuð og mannréttinda- Tímarit löyfrœðinga 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.