Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 29
hinna sósíalisku ríkja með Sovétríkin í fararbroddi. Hér er sem sé um að ræða skyldur, sem taldar eru, að hvíla eigi á hinum einstöku rílcjum, svo sem félagslegt öryggi, réttur til atvinnu, að hverjum manni beri sama greiðsla fyrir sama verk, að allir menn, sem vinnu stunda, skuli bera úr býtum réttlátt og hagstætt endurgjald, er tryggi þeim og fjölskyldum þeirra mannsæmandi lífskjör, réttur til að stofna stéttarfélög, réttur til hvíldar og tómstunda. Þá segir og, að hver maður eigi kröfur til lifskjara, sein nauðsynleg eru til verndar heilsu og vellíðan hans sjálfs og fjölskyldu hans. Mæðrum og börnum beri sérstök vernd og aðstoð og að öll börn, skilgetin sem óskilgetin, skuli njóta sömu félagsverndar. Loks eru svo ákvæði, er tryggja eiga rétt manna til menntunar og sagt er, að for- eldrar skuli öðrum ráða hverrar menntunar böm þeirra skuli njóta. öll þessi ákvæði verður hinsvegar að skoða, fyrst og fremst, sem háleitar hugsjónir, sem hvert ríki fyrir sig, kann að taka meira eða minna tillit til í fram- kvæmd stjórnarathafna sinna og innanlandslöggjöf. Koma þessi ákvæði þvi vel heim við Mannréttindayfir- lýsinguna sjálfa, alla í heild, sem i raun réttri er aðeins nokkurskonar stefnuyfirlýsing þeirra þjóða, sem hana hafa samþykkt, en er ekki eins og áður segir, gildandi millirikjasamningur, sem viðkomandi ríki eru bundin við að framkvæma út í yztu æsar. Að lokum vil ég svo nefna enn eitt ákvæði Mannrétt- indayfirlýsingarinnar, sem hingað til hefur ekki verið talið til mannréttinda, en það er það ákvæði 27. gr., sem segir, að hver maður skuli njóta lögverndar þeirra hagsmuna, í andlegum og efnalegum skilningi, er leiðir af vísinda- verki, ritverki eða listaverki, sem hann er höfundur að. Af þessu sést, að hinn svokallaði höfundaréttur er hér talinn til mannréttinda. Þess má þó geta í þessu sam- bandi, að nærri öll ríki hafa þegar fyrir löngu tryggt Tímarit lögfræðinga 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.