Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 82

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 82
úttektar stefnda á nánar upptöldum vörum hjá stefn- anda á tímabilinu frá 9. febrúar 1967 til 23. nóvember s. á. I greinargerð sagði stefnandi, að vextir væru þannig fundnir að lagðar væru saman útektir hvers mánaðar og vaxta krafizt frá lokum þess mánaðar, sem úttektirnar hefðu átt sér stað í. 1 niðurstöðu dómsins segir svo: „1 málinu eru lagðir fram yfirlitsreikningar ásamt viðfestum blöðum úr við- skiptareikningi stefnda hjá stefnanda (dskj. nr. 3). Af skjölum þessum verður ekki annað séð, en um föst, áfram- haldandi, reikningsviðskipti hafi verið að ræða milli stefn- anda og stefnda. Stefnandi hefur sent stefnda innheimtubréf dags. 2. febrúar 1968, og lögmaður stefnanda annað innuheimtu- bréf, dags. 19. apríl 1968. Bæði þessi innheimtubréf liggja frammi í málinu. Af málsskjölum verður ekki séð, að framangreindum reikningsviðskiptum hafi verið sagt upp af hálfu stefn- anda fyrr en með áðurnefndum innheimtutilraunum. Vaxtakrafa stefnanda verður ekki skilin á annan veg en þann, að krafizt sé 12% dráttarvaxta á ári af hverri mánaðarúttekt stefnda hjá stefnanda. Ekki verður held- ur af málsskjölum sé, hvort um vexti hafi verið samið af umræddum viðskiptum og þá ekki hversu háa, enda ekki gerð krafa um samningsvexti, skv. framansögðu. Með hliðsjón af eðli umræddra viðskipta aðilanna verð- ur ekki unnt að taka kröfur stefnanda um dráttarvexti til greina frá fyrri tíma, en frá dagsetningu innheimtubréfs og þykir þá eðlilegt að miða við dagsetningu innheimtu- bi'éfs lögmanns stefnanda í því ljósi, að þá hafi umrædd- um viðskiptum verið endanlega sagt upp af hálfu stefn- anda. Niðurstaðan að því er vaxtakröfu stefnanda varðar, verður þá sú, að stefndi verður dæmdur til að greiða stefn- anda 12% ársvexti af stefnufjárhæðinni frá 19. apríl 1968 til greiðsludags. Að öðru leyti eru dómkröfur stefnanda í samræmi við 142 Timarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.